Óljóst hvort Alonso verður hjá Renault 30. september 2008 01:36 Spánverjinn Fernando Alonso hefur ekki gert það upp við sig hvort hann ekur hjá Renault, Honda eða BMW á næsta ári. mynd: Getty Images Þrátt fyrir sigur Fernando Alonso í Singapúr um helgina þá segir Flavio Briatore, framkvæmdarstjóri Renault ekki víst að Spánverjjinn verði hjá liðinu 2009. Alonso ræsti fimmtándi af stað í Singapúr og vann óvæntan sigur. BMW og Honda hafa gert Alonso tilboð, rétt eins og Renault, en hann hefur ekki gert upp hug sinn, þrátt fyrir ýmsar fréttir af slíku á netmiðlum. Alonso segir sjálfur að sigurinn breytti engu um samningamálin. Framkvæmdarstjóri Renault, Flavio Briatore staðfestir að allt sé óljóst með samvinunnu Renault og Alonso. ,,Sigurinn breytir ekki neinu. Við erum í góðum samskiptum við Alonso og erum í viðræðum. Við munum sætta okkur við afstöðu hans, hver sem hún verður. Það er það eina sem ég get sagt að svo komnu máli. Við munum leggja hart að okkur í síðustu þremur mótunum og svo sjáum við framtíðin ber í skauti sér." Sjá nánar á kappakstur.is Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þrátt fyrir sigur Fernando Alonso í Singapúr um helgina þá segir Flavio Briatore, framkvæmdarstjóri Renault ekki víst að Spánverjjinn verði hjá liðinu 2009. Alonso ræsti fimmtándi af stað í Singapúr og vann óvæntan sigur. BMW og Honda hafa gert Alonso tilboð, rétt eins og Renault, en hann hefur ekki gert upp hug sinn, þrátt fyrir ýmsar fréttir af slíku á netmiðlum. Alonso segir sjálfur að sigurinn breytti engu um samningamálin. Framkvæmdarstjóri Renault, Flavio Briatore staðfestir að allt sé óljóst með samvinunnu Renault og Alonso. ,,Sigurinn breytir ekki neinu. Við erum í góðum samskiptum við Alonso og erum í viðræðum. Við munum sætta okkur við afstöðu hans, hver sem hún verður. Það er það eina sem ég get sagt að svo komnu máli. Við munum leggja hart að okkur í síðustu þremur mótunum og svo sjáum við framtíðin ber í skauti sér." Sjá nánar á kappakstur.is
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira