Hermann og félagar fengu AC Milan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. október 2008 10:30 Hermann Hreiðarsson fær vonandi að spila gegn AC Milan. Nordic Photos / Getty Images Dregið var í riðlakepppni UEFA-bikarkeppninnar í dag og lentu Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth í riðli með ítölsku risunum í AC Milan. Margar stórstjörnur leika með AC Milan, eins og Ronaldinho, Kaka, Paolo Maldini, Andrea Pirlo og Filippo Inzaghe. Þetta er í fyrsta sinn sem Portsmouth tekur þátt í Evrópukeppninni og fá þeir verðugt verkefni í eldskírn sinni. Hollenska liðið Heerenveen, lið Arnórs Smárasonar, er í sama riðli og er því möguleiki að Hermann og Arnór mætist á vellinum þó svo að þeir hafi fá tækifæri fengið í aðalliði sinna félaga að undanförnu. Þriðja Íslendingaliðið, FC Twente, lenti í afar erfiðum riðli - með Manchester City, Schalke, PSG og Racing Santander. Bjarni Þór Viðarsson leikur með Twente en hefur reyndar átt við erfið meiðsli að stríða. Tottenham slapp ágætlega frá drættinum en Aston Villa fékk heldur erfiðari riðil. Dregið var í átta fimm liða riðla í dag og komast þrjú efstu liðin í hverjum riðli áfram í 32-liða úrslitin sem verða leikin með útsláttarfyrirkomulagi. Auk liðanna 24 úr riðlakeppninni komast þau átta lið sem urðu í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeild Evrópu einnig í 32-liða úrslitin. Riðlarnir:A-riðill Schalke (Þýskalandi) PSG (Frakklandi) Manchester City (Englandi) Racing Santander (Spáni) FC Twente (Hollandi)B-riðill Benfica (Portúgal) Olympiakos (Grikklandi) Galatasaray (Tyrklandi) Hertha Berlín (Þýskalandi) Metalist Kharkiv (Úkraínu)C-riðill Sevilla (Spáni) Stuttgart (Þýskalandi) Sampdoria (Ítalíu) Partizan Belgrad (Serbíu) Standard Liege (Belgíu) D-riðill Tottenham (Englandi) Spartak Moskva (Rússlandi) Udinese (Ítalíu) Dinamo Zagreb (Króatíu) NEC Nijmegen (Hollandi)E-riðill AC Milan (Ítalíu) Heerenveen (Hollandi) Braga (Portúgal) Portsmouth (Englandi) Wolfsburg (Þýskalandi)F-riðill Hamburger SV (Þýskalandi) Ajax (Hollandi) Slavia Prag (Tékklandi) Aston Villa (Englandi) MSK Ziline (Slóvakíu) G-riðill Valencia (Spáni) Club Brugge (Belgíu) Rosenborg (Noregi) FC Kaupmannahöfn (Danmörku) Saint-Etienne (Frakklandi)H-riðill CSKA Moskva (Rússlandi) Deportivo La Coruna (Spáni) Feyenoord (Hollandi) AS Nancy (Frakklandi) Lech Poznan (Póllandi) Evrópudeild UEFA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Dregið var í riðlakepppni UEFA-bikarkeppninnar í dag og lentu Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth í riðli með ítölsku risunum í AC Milan. Margar stórstjörnur leika með AC Milan, eins og Ronaldinho, Kaka, Paolo Maldini, Andrea Pirlo og Filippo Inzaghe. Þetta er í fyrsta sinn sem Portsmouth tekur þátt í Evrópukeppninni og fá þeir verðugt verkefni í eldskírn sinni. Hollenska liðið Heerenveen, lið Arnórs Smárasonar, er í sama riðli og er því möguleiki að Hermann og Arnór mætist á vellinum þó svo að þeir hafi fá tækifæri fengið í aðalliði sinna félaga að undanförnu. Þriðja Íslendingaliðið, FC Twente, lenti í afar erfiðum riðli - með Manchester City, Schalke, PSG og Racing Santander. Bjarni Þór Viðarsson leikur með Twente en hefur reyndar átt við erfið meiðsli að stríða. Tottenham slapp ágætlega frá drættinum en Aston Villa fékk heldur erfiðari riðil. Dregið var í átta fimm liða riðla í dag og komast þrjú efstu liðin í hverjum riðli áfram í 32-liða úrslitin sem verða leikin með útsláttarfyrirkomulagi. Auk liðanna 24 úr riðlakeppninni komast þau átta lið sem urðu í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeild Evrópu einnig í 32-liða úrslitin. Riðlarnir:A-riðill Schalke (Þýskalandi) PSG (Frakklandi) Manchester City (Englandi) Racing Santander (Spáni) FC Twente (Hollandi)B-riðill Benfica (Portúgal) Olympiakos (Grikklandi) Galatasaray (Tyrklandi) Hertha Berlín (Þýskalandi) Metalist Kharkiv (Úkraínu)C-riðill Sevilla (Spáni) Stuttgart (Þýskalandi) Sampdoria (Ítalíu) Partizan Belgrad (Serbíu) Standard Liege (Belgíu) D-riðill Tottenham (Englandi) Spartak Moskva (Rússlandi) Udinese (Ítalíu) Dinamo Zagreb (Króatíu) NEC Nijmegen (Hollandi)E-riðill AC Milan (Ítalíu) Heerenveen (Hollandi) Braga (Portúgal) Portsmouth (Englandi) Wolfsburg (Þýskalandi)F-riðill Hamburger SV (Þýskalandi) Ajax (Hollandi) Slavia Prag (Tékklandi) Aston Villa (Englandi) MSK Ziline (Slóvakíu) G-riðill Valencia (Spáni) Club Brugge (Belgíu) Rosenborg (Noregi) FC Kaupmannahöfn (Danmörku) Saint-Etienne (Frakklandi)H-riðill CSKA Moskva (Rússlandi) Deportivo La Coruna (Spáni) Feyenoord (Hollandi) AS Nancy (Frakklandi) Lech Poznan (Póllandi)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira