Vettel: Ég er ekki Schumacher 15. september 2008 16:27 Vettel er kallaður "Litli-Schumi" NordicPhotos/GettyImages Þjóðverjinn Sebastian Vettel vill ekki láta bera sig saman við Michael Schumacher þó hann hafi orðið yngsti sigurvegarinn í sögu Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark á Monza-brautinni í gær. Hinn 21 árs gamli ökumaður Toro Rosso var að vonum ánægður með sigurinn í gær, en hann gerir sér grein fyrir því að líklega mun enginn feta í fótspor hins sjöfalda heimsmeistara. "Menn verða að hafa í huga hvað Schumacher gerði áður en þeir fara að tala um svona samanburð. Ég er mjög ungur er rétt að byrja ferilinn, svo ég held að menn þurfi ekki að vera að bera okkur saman. Það væri frekar að nefna Fernando Alonso þar sem hann hefur nú þegar unnið tvo titla," sagði Vettel, sem kallaður er "Litli-Schumi" og er reyndar góður vinur Schumachers. "Michael er líklega einn besti ökumaður allra tíma og ég er í rauninni stoltur bara af því að þekkja hann. Hann er fínn náungi og mjög jarðbundinn," sagði Vettel. Formúla Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel vill ekki láta bera sig saman við Michael Schumacher þó hann hafi orðið yngsti sigurvegarinn í sögu Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark á Monza-brautinni í gær. Hinn 21 árs gamli ökumaður Toro Rosso var að vonum ánægður með sigurinn í gær, en hann gerir sér grein fyrir því að líklega mun enginn feta í fótspor hins sjöfalda heimsmeistara. "Menn verða að hafa í huga hvað Schumacher gerði áður en þeir fara að tala um svona samanburð. Ég er mjög ungur er rétt að byrja ferilinn, svo ég held að menn þurfi ekki að vera að bera okkur saman. Það væri frekar að nefna Fernando Alonso þar sem hann hefur nú þegar unnið tvo titla," sagði Vettel, sem kallaður er "Litli-Schumi" og er reyndar góður vinur Schumachers. "Michael er líklega einn besti ökumaður allra tíma og ég er í rauninni stoltur bara af því að þekkja hann. Hann er fínn náungi og mjög jarðbundinn," sagði Vettel.
Formúla Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira