Tífaldur meistari í lið Frakklands á Wembley 24. nóvember 2008 13:09 Yvan Muller hefur keppt fjórum sinnum í meistarakeppninni og ekur m.a. fjórhjóladrifnum Ford Focus. Mynd: Getty Images Tífaldur meistari í ís-kappakstri, Frakkinn Yvan Muller var í dag tilkynntur sem liðsfélagi Sebastian Leob í liði Frakklands í meistarakeppni ökumanna á Wembley í London í desember. Muller hefur keppt við marga fræga kappa í Andros Trophy ísakstursmótinu í Ölpunum á fjórhjóladrifnum bílum síðustu ár og varð meistari í fólksbílakappakstri árið 2003. "Þegar manni er boðið í Meistaramót ökumanna, þá er svarið bara já og ekkert annað. Þetta er skemmtileg mót sem kætir áhorfendur í návígi og skemmtun fyrir ökumenn líka", sagði Muller. Meistaramót ökumanna er liðakeppni á milli landa og takast ökumenn á hvor við annan á samhliða braut á malbiki. Muller og Loeb keppa saman fyrir hönd Frakklands, en Leob tryggði sér rallmeistaratitilinn í fimmta skipti á dögunum. Mótið á Wembley verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og meðal þeirra sem verða á svæðinu er Lewis Hamilton, nýkrýndur Formúlu 1 meistari og Michael Schumacher sjöfaldur meistari í sömu í íþróttinni. Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Tífaldur meistari í ís-kappakstri, Frakkinn Yvan Muller var í dag tilkynntur sem liðsfélagi Sebastian Leob í liði Frakklands í meistarakeppni ökumanna á Wembley í London í desember. Muller hefur keppt við marga fræga kappa í Andros Trophy ísakstursmótinu í Ölpunum á fjórhjóladrifnum bílum síðustu ár og varð meistari í fólksbílakappakstri árið 2003. "Þegar manni er boðið í Meistaramót ökumanna, þá er svarið bara já og ekkert annað. Þetta er skemmtileg mót sem kætir áhorfendur í návígi og skemmtun fyrir ökumenn líka", sagði Muller. Meistaramót ökumanna er liðakeppni á milli landa og takast ökumenn á hvor við annan á samhliða braut á malbiki. Muller og Loeb keppa saman fyrir hönd Frakklands, en Leob tryggði sér rallmeistaratitilinn í fimmta skipti á dögunum. Mótið á Wembley verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og meðal þeirra sem verða á svæðinu er Lewis Hamilton, nýkrýndur Formúlu 1 meistari og Michael Schumacher sjöfaldur meistari í sömu í íþróttinni.
Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira