Tífaldur meistari í lið Frakklands á Wembley 24. nóvember 2008 13:09 Yvan Muller hefur keppt fjórum sinnum í meistarakeppninni og ekur m.a. fjórhjóladrifnum Ford Focus. Mynd: Getty Images Tífaldur meistari í ís-kappakstri, Frakkinn Yvan Muller var í dag tilkynntur sem liðsfélagi Sebastian Leob í liði Frakklands í meistarakeppni ökumanna á Wembley í London í desember. Muller hefur keppt við marga fræga kappa í Andros Trophy ísakstursmótinu í Ölpunum á fjórhjóladrifnum bílum síðustu ár og varð meistari í fólksbílakappakstri árið 2003. "Þegar manni er boðið í Meistaramót ökumanna, þá er svarið bara já og ekkert annað. Þetta er skemmtileg mót sem kætir áhorfendur í návígi og skemmtun fyrir ökumenn líka", sagði Muller. Meistaramót ökumanna er liðakeppni á milli landa og takast ökumenn á hvor við annan á samhliða braut á malbiki. Muller og Loeb keppa saman fyrir hönd Frakklands, en Leob tryggði sér rallmeistaratitilinn í fimmta skipti á dögunum. Mótið á Wembley verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og meðal þeirra sem verða á svæðinu er Lewis Hamilton, nýkrýndur Formúlu 1 meistari og Michael Schumacher sjöfaldur meistari í sömu í íþróttinni. Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Tífaldur meistari í ís-kappakstri, Frakkinn Yvan Muller var í dag tilkynntur sem liðsfélagi Sebastian Leob í liði Frakklands í meistarakeppni ökumanna á Wembley í London í desember. Muller hefur keppt við marga fræga kappa í Andros Trophy ísakstursmótinu í Ölpunum á fjórhjóladrifnum bílum síðustu ár og varð meistari í fólksbílakappakstri árið 2003. "Þegar manni er boðið í Meistaramót ökumanna, þá er svarið bara já og ekkert annað. Þetta er skemmtileg mót sem kætir áhorfendur í návígi og skemmtun fyrir ökumenn líka", sagði Muller. Meistaramót ökumanna er liðakeppni á milli landa og takast ökumenn á hvor við annan á samhliða braut á malbiki. Muller og Loeb keppa saman fyrir hönd Frakklands, en Leob tryggði sér rallmeistaratitilinn í fimmta skipti á dögunum. Mótið á Wembley verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og meðal þeirra sem verða á svæðinu er Lewis Hamilton, nýkrýndur Formúlu 1 meistari og Michael Schumacher sjöfaldur meistari í sömu í íþróttinni.
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira