Lögsæki rassinn undan forstjóranum 20. desember 2008 09:43 Bernie Ecclestone er alltaf með munninn fyrir neðan nefið þegar sótt er að honum. Mynd: Getty Images Bernie Ecclestone er bálreiður forstjóra Ferrari fyrir ummæli sem hann lét falla á fundi með fréttamönnum í vikunni. Á fundinum sagði Montezemolo að Ecclestone ætti að láta keppnisliðin fái auknar tekjur af sjónvarpsréttinum en nú er. Ecclestone var fljótur til svara vegna málsins og sem fyrr með munninn fyrir neðan nefið. Hann segir FOM, fyrirtæki hans hafa keypt hollustu Ferrari árið 2003 þegar nokkrir bílaframleiðendur vildu stofna eigin mótaröð. "Afhverju var Ferrari eina liðið sem klauf sig út úr samkomulaginu milli bílaframleiðenda? Það er af því að við keyptum hollustu liðsins við Formúlu 1 fyrir 80 miljónir dala. Við keyptum Ferrari....", sagði Ecclestone. Með samkomulaginu féll stofnun nýrrar mótaraðar um sjálft stig. "Það hafa allir rétt á koma og skoða bókhaldið hjá okkur, Ferrari frekar en nokkuð annað fyrirtæki. Við erum með bankamenn og aðila frá samstarfsaðilanum CVC sem eru með nefið niður í öllu sem við gerum. Ef einhver segir að við séum að gera eitthvað rangt, þá lögsæki ég rassinn undan þeim", sagði Ecclestone. Sjá nánar um ummæli Ecclestone Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Bernie Ecclestone er bálreiður forstjóra Ferrari fyrir ummæli sem hann lét falla á fundi með fréttamönnum í vikunni. Á fundinum sagði Montezemolo að Ecclestone ætti að láta keppnisliðin fái auknar tekjur af sjónvarpsréttinum en nú er. Ecclestone var fljótur til svara vegna málsins og sem fyrr með munninn fyrir neðan nefið. Hann segir FOM, fyrirtæki hans hafa keypt hollustu Ferrari árið 2003 þegar nokkrir bílaframleiðendur vildu stofna eigin mótaröð. "Afhverju var Ferrari eina liðið sem klauf sig út úr samkomulaginu milli bílaframleiðenda? Það er af því að við keyptum hollustu liðsins við Formúlu 1 fyrir 80 miljónir dala. Við keyptum Ferrari....", sagði Ecclestone. Með samkomulaginu féll stofnun nýrrar mótaraðar um sjálft stig. "Það hafa allir rétt á koma og skoða bókhaldið hjá okkur, Ferrari frekar en nokkuð annað fyrirtæki. Við erum með bankamenn og aðila frá samstarfsaðilanum CVC sem eru með nefið niður í öllu sem við gerum. Ef einhver segir að við séum að gera eitthvað rangt, þá lögsæki ég rassinn undan þeim", sagði Ecclestone. Sjá nánar um ummæli Ecclestone
Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira