Man City og Tottenham unnu sína leiki Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. nóvember 2008 20:01 Benjani og Vincent Kompany fagna marki þess fyrrnefnda í kvöld. Nordic Photos / AFP Manchester City og Tottenham unnu sína leiki í UEFA-bikarkeppninni nú fyrr í kvöld en bæði liðin léku á útivelli. Jamie O'Hara tryggði Tottenham sigur á NEC Nijmegen í Hollandi með marki á 14. mínútu leiksins. Hann skoraði með skalla af stuttu færi eftir undirbúning Frazier Campbell og Gareth Bale. Tottenham er nú komið með sex stig í sínum riðli í keppninni og er nánast öruggt með sæti í 32-liða úrslitunum. Liðið mætir Spartak Moskvu á heimavelli í lokaleik sínum í riðlinum. Þá vann City sigur á þýska liðinu Schalke, 2-0, og er einnig svo gott sem komið í 32-liða úrslitin. Schalke byrjaði betur og Jermaine Jones komst tvívegis nálægt því að skora í fyrri hálfleik en Joe Hart sá við honum í bæði skiptin. Daniel Sturridge lagði svo upp mark fyrir Benjani sem skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu og kom City yfir í leiknum. Stephen Ireland náði svo að koma boltanum í netið en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Ireland náði hins vegar svo að skora löglegt mark og tryggja sínum mönnum þar með 2-0 sigur. Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Manchester City og Tottenham unnu sína leiki í UEFA-bikarkeppninni nú fyrr í kvöld en bæði liðin léku á útivelli. Jamie O'Hara tryggði Tottenham sigur á NEC Nijmegen í Hollandi með marki á 14. mínútu leiksins. Hann skoraði með skalla af stuttu færi eftir undirbúning Frazier Campbell og Gareth Bale. Tottenham er nú komið með sex stig í sínum riðli í keppninni og er nánast öruggt með sæti í 32-liða úrslitunum. Liðið mætir Spartak Moskvu á heimavelli í lokaleik sínum í riðlinum. Þá vann City sigur á þýska liðinu Schalke, 2-0, og er einnig svo gott sem komið í 32-liða úrslitin. Schalke byrjaði betur og Jermaine Jones komst tvívegis nálægt því að skora í fyrri hálfleik en Joe Hart sá við honum í bæði skiptin. Daniel Sturridge lagði svo upp mark fyrir Benjani sem skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu og kom City yfir í leiknum. Stephen Ireland náði svo að koma boltanum í netið en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Ireland náði hins vegar svo að skora löglegt mark og tryggja sínum mönnum þar með 2-0 sigur.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira