Lambalæri með kryddjurtum og hvítlauk 21. febrúar 2008 00:01 Hrærið saman sinnepi, salti og pipar, smá af rósmaríni og öllu timjaninu. Skerið litla vasa í lærið á 8-10 stöðum og setjið hvítlaukinn og rósmarín í. Smyrjið svo lærið með sinnepsblöndunni,gott er að láta það standa aðeins áður en það er eldað. Hitið ofnin í 140°og bakið lærið í 2 klst eða þar til hitinn í kjarna er kominn í 62°. Gott er að hækka hitann í 190° síðustu 10 mín til að fá betri skorpu. 1 lambalæri 2,5 kg2 rósmaríngreinar3 hvítlauksrif1 búnt timjan, saxað3 msk. Dijon sinnepSalt og pipar Uppskrift af Nóatún.is Jólamatur Lambakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið
Hrærið saman sinnepi, salti og pipar, smá af rósmaríni og öllu timjaninu. Skerið litla vasa í lærið á 8-10 stöðum og setjið hvítlaukinn og rósmarín í. Smyrjið svo lærið með sinnepsblöndunni,gott er að láta það standa aðeins áður en það er eldað. Hitið ofnin í 140°og bakið lærið í 2 klst eða þar til hitinn í kjarna er kominn í 62°. Gott er að hækka hitann í 190° síðustu 10 mín til að fá betri skorpu. 1 lambalæri 2,5 kg2 rósmaríngreinar3 hvítlauksrif1 búnt timjan, saxað3 msk. Dijon sinnepSalt og pipar Uppskrift af Nóatún.is
Jólamatur Lambakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið