Hamilton fljótastur á fyrstu æfingu í Kína 17. október 2008 05:24 Lewis Hamilton náði besta tíma á hinni mikilfenglegu Sjanghæ braut í nótt. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton var sneggstur á fyrstu æfingu keppnisliða á Sjanghæ brautinni í Kína í nóttt. Hann var 0.4 sekúndum fljótari en aðal keppinauturinn Felipe Massa. McLaren og Ferrari bílarnir voru í efstu sætunum. Nokkuð var um að menn færu útaf og Kimi Raikkönen snarsnerist á brautinni ásamt fleirum. Seinni æfing dagsins hefst kl. 06.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Nokkur fjöldi Íslendinga verður á mótinu í Sjanghæ í Kína en Hamilton getur tryggt sér titilinn ef hann nær í sex stig umfram Massa. Tímarnir í Sjanghæ 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:35.630 23 2. Massa Ferrari (B) 1:36.020 + 0.390 24 3. Raikkonen Ferrari (B) 1:36.052 + 0.422 23 4. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:36.103 + 0.473 21 5. Kubica BMW Sauber (B) 1:36.507 + 0.877 25 6. Alonso Renault (B) 1:36.661 + 1.031 25 7. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:37.040 + 1.410 23 8. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:37.070 + 1.440 32 9. Piquet Renault (B) 1:37.180 + 1.550 30 10. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:37.278 + 1.648 25 11. Webber Red Bull-Renault (B) 1:37.491 + 1.861 26 12. Button Honda (B) 1:37.619 + 1.989 25 13. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:37.630 + 2.000 23 14. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:37.638 + 2.008 22 15. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:37.638 + 2.008 26 16. Glock Toyota (B) 1:37.664 + 2.034 29 17. Barrichello Honda (B) 1:37.827 + 2.197 28 18. Trulli Toyota (B) 1:38.219 + 2.589 24 19. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:38.285 + 2.655 25 20. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:38.479 + 2.849 26 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton var sneggstur á fyrstu æfingu keppnisliða á Sjanghæ brautinni í Kína í nóttt. Hann var 0.4 sekúndum fljótari en aðal keppinauturinn Felipe Massa. McLaren og Ferrari bílarnir voru í efstu sætunum. Nokkuð var um að menn færu útaf og Kimi Raikkönen snarsnerist á brautinni ásamt fleirum. Seinni æfing dagsins hefst kl. 06.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Nokkur fjöldi Íslendinga verður á mótinu í Sjanghæ í Kína en Hamilton getur tryggt sér titilinn ef hann nær í sex stig umfram Massa. Tímarnir í Sjanghæ 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:35.630 23 2. Massa Ferrari (B) 1:36.020 + 0.390 24 3. Raikkonen Ferrari (B) 1:36.052 + 0.422 23 4. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:36.103 + 0.473 21 5. Kubica BMW Sauber (B) 1:36.507 + 0.877 25 6. Alonso Renault (B) 1:36.661 + 1.031 25 7. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:37.040 + 1.410 23 8. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:37.070 + 1.440 32 9. Piquet Renault (B) 1:37.180 + 1.550 30 10. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:37.278 + 1.648 25 11. Webber Red Bull-Renault (B) 1:37.491 + 1.861 26 12. Button Honda (B) 1:37.619 + 1.989 25 13. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:37.630 + 2.000 23 14. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:37.638 + 2.008 22 15. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:37.638 + 2.008 26 16. Glock Toyota (B) 1:37.664 + 2.034 29 17. Barrichello Honda (B) 1:37.827 + 2.197 28 18. Trulli Toyota (B) 1:38.219 + 2.589 24 19. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:38.285 + 2.655 25 20. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:38.479 + 2.849 26
Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira