Fränck Schleck frá Lúxemborg hefur forystu í heildarstigakeppni Frakklandshjólreiðanna en sextánda dagleið fór fram í dag.
Sandy Cesar frá Frakklandi kom fyrstur í mark í dag og landi hans Sandy Cesar varð í öðru sæti ásamt David Arroyo frá Spáni. Hjólaðir voru 157 kílómetrar en hjólað var í Ölpunum.