Mótorhjólameistarinn Rossi prófar Ferrari 11. nóvember 2008 18:59 Valention Rossi kíkir um borð í Ferrari bíl. Hann keyrði slíkt farartæki fyrir tveimur árum. Mynd: Getty Images Ferrari staðfesti í dag að Ítalinn Valentino Rossi, margfaldur meistari í mótorhjólakappakstri mun prófa Ferrari Formulu 1 bíl í tvo daga í nóvember. Ferrari vildu fyrir tveimur misserum fá Rossi til liðis við Ferrari, en hann vildi halda áfram í mótorhjólakappakstri. Þar hefur hann keppt með stuðningi Fiat samsteypunnar sem á Ferrari. Rossi segir prófunina eingöngu til skemmtunnar, en það er harla óvenjulegt að ökumaður fái tveggja daga prófun, sé prófunin eingöngu til skemmtunar. Óljóst er hvort Ferrari hyggur á að ráða Rossi til starfa eftir að ferli hans í mótorhjólakappkstri lýkur. Hann ætlar að keppa á mótorhjóli á næsta ári. Kimi Raikkönen og Felipe Massa eru báðir með samning við Ferrari á næsta ári og til loka 2010. Rossi er með tveggja ára samning sem mótorhjólakappi. Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ferrari staðfesti í dag að Ítalinn Valentino Rossi, margfaldur meistari í mótorhjólakappakstri mun prófa Ferrari Formulu 1 bíl í tvo daga í nóvember. Ferrari vildu fyrir tveimur misserum fá Rossi til liðis við Ferrari, en hann vildi halda áfram í mótorhjólakappakstri. Þar hefur hann keppt með stuðningi Fiat samsteypunnar sem á Ferrari. Rossi segir prófunina eingöngu til skemmtunnar, en það er harla óvenjulegt að ökumaður fái tveggja daga prófun, sé prófunin eingöngu til skemmtunar. Óljóst er hvort Ferrari hyggur á að ráða Rossi til starfa eftir að ferli hans í mótorhjólakappkstri lýkur. Hann ætlar að keppa á mótorhjóli á næsta ári. Kimi Raikkönen og Felipe Massa eru báðir með samning við Ferrari á næsta ári og til loka 2010. Rossi er með tveggja ára samning sem mótorhjólakappi.
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira