Íslendingar fjölmenna á Wembley 4. desember 2008 08:44 Skandinavískir ökumenn eiga fulltrúa á Wembley um aðra helgi, en þá verður keppt á alskonar farartækjum í kappakstri á malbiki. Mynd: Getty Images Fjölmargir Íslendingar verða á keppni meistaranna á Wembley um aðra helgi, en þá keppir margir af bestu ökumönnum heims á malbikaðri samhliða akstursbraut. Meðal keppenda er Michael Schumacher og Lewis Hamilton verður með sérstakt sýningaratriði. Írland hefur bæst í hóp keppnisliða á mótinu, en Adam Caroll er frá Írlandi og leiðir meistarakeppnina í A-1. "Það verður virikilega gaman að keyra á Wembley á hinum ólíkustu ökutækjum. Mig hlakkar sérstaklega til að keyra fjóhjóladrifinn Ford Focus og Buggy bílanna. Þetta er hrein skemmtun og mikil samkeppni á milli þekktra ökumanna", sagði Caroll. Lewis Hamilton mun aka McLaren Formúlu 1 bíl á mótssvæðinu og keppir einnig á Mercedes Benz sportbíl við Chris Hoy á reiðhjóli, en hann er Olympíumeistari Breta í hjólreiðum. Báðir kapparnir eru tilnefndir sem íþróttamenn ársins á afhendingu í BBC um kvöldið. Fjöldi Formúlu 1 ökumanna keppir á Wembley og er fyrst keppni á milli landa og síðan er einstaklingskeppni. Ekið verður á fimm tegundum frarartækja á samhliða braut og með útsláttar fyrirkomulagi. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en auk þess er fjöldi Íslendinga á leið á mótið og Expressferðir hafa skipulag ferð á keppnina, en fjöldi Íslendinga var á keppninni í fyrra. Bæði sem voru búsettir erlendis og sóttu keppnina heim frá Íslandi. Mest lesið Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fjölmargir Íslendingar verða á keppni meistaranna á Wembley um aðra helgi, en þá keppir margir af bestu ökumönnum heims á malbikaðri samhliða akstursbraut. Meðal keppenda er Michael Schumacher og Lewis Hamilton verður með sérstakt sýningaratriði. Írland hefur bæst í hóp keppnisliða á mótinu, en Adam Caroll er frá Írlandi og leiðir meistarakeppnina í A-1. "Það verður virikilega gaman að keyra á Wembley á hinum ólíkustu ökutækjum. Mig hlakkar sérstaklega til að keyra fjóhjóladrifinn Ford Focus og Buggy bílanna. Þetta er hrein skemmtun og mikil samkeppni á milli þekktra ökumanna", sagði Caroll. Lewis Hamilton mun aka McLaren Formúlu 1 bíl á mótssvæðinu og keppir einnig á Mercedes Benz sportbíl við Chris Hoy á reiðhjóli, en hann er Olympíumeistari Breta í hjólreiðum. Báðir kapparnir eru tilnefndir sem íþróttamenn ársins á afhendingu í BBC um kvöldið. Fjöldi Formúlu 1 ökumanna keppir á Wembley og er fyrst keppni á milli landa og síðan er einstaklingskeppni. Ekið verður á fimm tegundum frarartækja á samhliða braut og með útsláttar fyrirkomulagi. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en auk þess er fjöldi Íslendinga á leið á mótið og Expressferðir hafa skipulag ferð á keppnina, en fjöldi Íslendinga var á keppninni í fyrra. Bæði sem voru búsettir erlendis og sóttu keppnina heim frá Íslandi.
Mest lesið Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira