Stuttmyndaveisla í Kringlubíói 29. maí 2008 06:00 Þeir Marteinn Þórsson, Gunnar Björn og Jóhann Ævar þurftu að velja úr fjörutíu stuttmyndum og eru hér ásamt leikstjórum stuttmyndanna fimmtán. Blásið verður til mikillar veislu í kvöld í Kringlubíói en þá keppa fimmtán íslenskar stuttmyndir um aðalverðlaun Stuttmyndadaga. Aðstandendur hátíðarinnar kynntu kvöldið í umferðarmiðstöð BSÍ í gær og þar kom fram að yfir fjörutíu stuttmyndir hefðu borist þetta árið. Dómefndin, skipuð þeim Marteini Þórssyni, Gunnari Birni Guðmundssyni og Jóhanni Ævari Grímssyni, hafði því úr nægu að moða þegar kom að því að velja fimmtán stuttmyndir inn í keppnina. Aðgangur í kvöld er ókeypis og hefst veislan klukkan sjö en verðlaunin verða veitt í lok kvöldsins. Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Blásið verður til mikillar veislu í kvöld í Kringlubíói en þá keppa fimmtán íslenskar stuttmyndir um aðalverðlaun Stuttmyndadaga. Aðstandendur hátíðarinnar kynntu kvöldið í umferðarmiðstöð BSÍ í gær og þar kom fram að yfir fjörutíu stuttmyndir hefðu borist þetta árið. Dómefndin, skipuð þeim Marteini Þórssyni, Gunnari Birni Guðmundssyni og Jóhanni Ævari Grímssyni, hafði því úr nægu að moða þegar kom að því að velja fimmtán stuttmyndir inn í keppnina. Aðgangur í kvöld er ókeypis og hefst veislan klukkan sjö en verðlaunin verða veitt í lok kvöldsins.
Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira