Meistarinn hefur trú á Toyota 10. janúar 2008 14:02 Jarno Trulli og Timo Glock í Köln í dag. Nordic Photos / Getty Images Heimsmeistarinn í GP 2 mótaröðinni, Þjóðverjinn Timo Glock kveðst hafa mikla trú á góður brautargengi liðsins í Formúlu 1 á þessu ári. Glock var kynntur sem annar tveggja ökumanna liðsins á frumsýningu í Köln í Þýskalandi í dag. „Það eru nokkur ár síðan ég keppti í Formúlu 1, en ég hef ekið í ýmsum mótaröðum undanfarinn ár og tel að ég verði fljótur að ná tökum á bílnum," sagði Glock á frumsýningunni í dag. Hann ekur með Jarno Trulli á spánýjum bíl, sem líkist nokkuð ökutæki McLaren að framanverðu. „Þó mér hafi gengið vel undanfarinn ár, þá hefur það alltaf verið draumur minn að keppa í Formúlu 1. Ég ók í nokkrum mótum 2004 með Jordan. En ég hef þroskast sem ökumaður og persóna og líst vel á innviði Toyota liðsins," sagði Glock. Toyota gekk ekki vel á síðasta ári og stjór fyrirtækisins hefur sett Formúlu 1 liðinu afarkosti. Liðinu er æltað að ná árangri á næstu tveimur árum, ellegar verði þátttaka Toyota í íþróttinni endurskoðuð. Sjá nánar um Toyota bílinn á kappakstur.is. Formúla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Heimsmeistarinn í GP 2 mótaröðinni, Þjóðverjinn Timo Glock kveðst hafa mikla trú á góður brautargengi liðsins í Formúlu 1 á þessu ári. Glock var kynntur sem annar tveggja ökumanna liðsins á frumsýningu í Köln í Þýskalandi í dag. „Það eru nokkur ár síðan ég keppti í Formúlu 1, en ég hef ekið í ýmsum mótaröðum undanfarinn ár og tel að ég verði fljótur að ná tökum á bílnum," sagði Glock á frumsýningunni í dag. Hann ekur með Jarno Trulli á spánýjum bíl, sem líkist nokkuð ökutæki McLaren að framanverðu. „Þó mér hafi gengið vel undanfarinn ár, þá hefur það alltaf verið draumur minn að keppa í Formúlu 1. Ég ók í nokkrum mótum 2004 með Jordan. En ég hef þroskast sem ökumaður og persóna og líst vel á innviði Toyota liðsins," sagði Glock. Toyota gekk ekki vel á síðasta ári og stjór fyrirtækisins hefur sett Formúlu 1 liðinu afarkosti. Liðinu er æltað að ná árangri á næstu tveimur árum, ellegar verði þátttaka Toyota í íþróttinni endurskoðuð. Sjá nánar um Toyota bílinn á kappakstur.is.
Formúla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira