Hlýnun jarðar hættir á næsta ári Óli Tynes skrifar 29. janúar 2008 13:23 Eins og sjá má á samanburði við jörðina geta sólblettir orðið gríðarlega stórir. Þegar á næsta ári mun hlýnun jarðar byrja að snúast við. Og eftir nokkra áratugi hefst lítil ísöld sem mun vara í 45-65 ár. Hún mun valda fimbulkulda um mestallan heiminn. Í Bretlandi verða veturnir til dæmis eins og í Síberíu. Þetta eru niðurstöður rússneskra veðurfarsfræðinga sem segja að þetta gerist þótt allar heimsins þjóðir hætti að blása frá sér góðurhúsalofttegundum. Rússarnir eru nefnilega þeirrar skoðunar að gróðurhúsalofttegundir hafi ekkert með loftslagsbreytingar jarðar að gera, heldur séu það breytingar á virkni sólarinnar sem valdi henni. Talsmaður rússnesku vísindamannanna er Khabibullo Abdusamatov, sem er yfirmaður Pulkovo geimrannsóknarstöðvarinnar í Sankti Pétursborg. Niðurstöður sínar byggja rússarnir á fækkun sólbletta. Sólblettir eru dökkir að sjá vegna þess að þeir eru kaldari en umhverfið. Þeir geta orðið stærri um sig en jörðin og hafa mikil áhrif á virkni sólarinnar. Því fleiri sem þeir eru þeim mun meiri er útgeislun hennar. Rússarnir sækja samlíkingu til hinnar svokölluðu litlu ísaldar sem stóð frá 1645 til 1715. Þá urðu gríðarlegir kuldar í Evrópu og Bandaríkjunum. Abdusamatov segir að sannað sé að þá hafi sólblettavirknin aðeins verið einn þúsundasti af norminu. Þetta er að gerast aftur, segir hann. Abdusamatov segir að árið 2041 verði sólblettir í lágmarki. Snörp kæling jarðarinnar hefjist því í síðasta lagi í kringum 2060. Næstu 65 árin verði ísöld. Með skelfilegum afleiðingum fyrir mannkynið. Rússarnir eru síður en svo einir um þá skoðun að sólblettir hafi áhrif á veðurfar á jörðinni. Bradley E. Schaefer, prófessor við Yale háskóla skrifaði árið 1997 grein í tímaritið Sky & Telescope. Þar veltir hann fyrir sér örlögum byggðar norrænna manna á Grænlandi. Hún lagðist af af óútskýrðum ástæðum. Um það leyti voru sólblettir í lágmarki. Grein sína kallaði Schaefer Sunspots that Changed The World. Vísindi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Þegar á næsta ári mun hlýnun jarðar byrja að snúast við. Og eftir nokkra áratugi hefst lítil ísöld sem mun vara í 45-65 ár. Hún mun valda fimbulkulda um mestallan heiminn. Í Bretlandi verða veturnir til dæmis eins og í Síberíu. Þetta eru niðurstöður rússneskra veðurfarsfræðinga sem segja að þetta gerist þótt allar heimsins þjóðir hætti að blása frá sér góðurhúsalofttegundum. Rússarnir eru nefnilega þeirrar skoðunar að gróðurhúsalofttegundir hafi ekkert með loftslagsbreytingar jarðar að gera, heldur séu það breytingar á virkni sólarinnar sem valdi henni. Talsmaður rússnesku vísindamannanna er Khabibullo Abdusamatov, sem er yfirmaður Pulkovo geimrannsóknarstöðvarinnar í Sankti Pétursborg. Niðurstöður sínar byggja rússarnir á fækkun sólbletta. Sólblettir eru dökkir að sjá vegna þess að þeir eru kaldari en umhverfið. Þeir geta orðið stærri um sig en jörðin og hafa mikil áhrif á virkni sólarinnar. Því fleiri sem þeir eru þeim mun meiri er útgeislun hennar. Rússarnir sækja samlíkingu til hinnar svokölluðu litlu ísaldar sem stóð frá 1645 til 1715. Þá urðu gríðarlegir kuldar í Evrópu og Bandaríkjunum. Abdusamatov segir að sannað sé að þá hafi sólblettavirknin aðeins verið einn þúsundasti af norminu. Þetta er að gerast aftur, segir hann. Abdusamatov segir að árið 2041 verði sólblettir í lágmarki. Snörp kæling jarðarinnar hefjist því í síðasta lagi í kringum 2060. Næstu 65 árin verði ísöld. Með skelfilegum afleiðingum fyrir mannkynið. Rússarnir eru síður en svo einir um þá skoðun að sólblettir hafi áhrif á veðurfar á jörðinni. Bradley E. Schaefer, prófessor við Yale háskóla skrifaði árið 1997 grein í tímaritið Sky & Telescope. Þar veltir hann fyrir sér örlögum byggðar norrænna manna á Grænlandi. Hún lagðist af af óútskýrðum ástæðum. Um það leyti voru sólblettir í lágmarki. Grein sína kallaði Schaefer Sunspots that Changed The World.
Vísindi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira