Hamilton leiður yfir framkomu Spánverja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2008 15:28 Lewis Hamilton á Spáni um helgina. Nordic Photos / AFP Bretinn Lewis Hamilton tekur nærri sér ástandið á Barcleona brautinni í gær, þar sem spænskir áhorfendur gerðu lítið úr litarhætti hans. „Satt besta segja er ég leiður yfir þessu mál. Mér þykir vænt um land og þjóð, sérstaklega Barcelona. Spánverjar hafa alltaf verið mér góðir. Það eina sem ég hef gert er að standa mig sem best í Formúlu 1 og reynt að vinna meistaratitilinn," sagði Hamilton um uppákomuna um helgina. „Ég hef aldrei reynt að vinna gegn Fernando Alonso innan McLaren, en það var harður slagur í fyrra, sem litar afstöðu manna innan Spánar," sagði Hamilton. Spánverjar telja að hann hafi fengið betri þjónustu og skilning innan McLaren þegar hann keppti á móti Alonso í fyrra. Fámennur hópur manna klæddi sig upp í svört föt og málaði andlit sín svört og hrópu síðan ókvæðisorð að Hamilton og McLaren á æfingum um helgina. FIA vill taka málið fyrir og hefur óskað skýringar frá spænska akstursíþróttasambandindu og gefur í skyn á mót á Spáni verði lögð af, ef atvik af þessu tagi kom upp að nýju. Nánar á www.kappakstur.is. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton tekur nærri sér ástandið á Barcleona brautinni í gær, þar sem spænskir áhorfendur gerðu lítið úr litarhætti hans. „Satt besta segja er ég leiður yfir þessu mál. Mér þykir vænt um land og þjóð, sérstaklega Barcelona. Spánverjar hafa alltaf verið mér góðir. Það eina sem ég hef gert er að standa mig sem best í Formúlu 1 og reynt að vinna meistaratitilinn," sagði Hamilton um uppákomuna um helgina. „Ég hef aldrei reynt að vinna gegn Fernando Alonso innan McLaren, en það var harður slagur í fyrra, sem litar afstöðu manna innan Spánar," sagði Hamilton. Spánverjar telja að hann hafi fengið betri þjónustu og skilning innan McLaren þegar hann keppti á móti Alonso í fyrra. Fámennur hópur manna klæddi sig upp í svört föt og málaði andlit sín svört og hrópu síðan ókvæðisorð að Hamilton og McLaren á æfingum um helgina. FIA vill taka málið fyrir og hefur óskað skýringar frá spænska akstursíþróttasambandindu og gefur í skyn á mót á Spáni verði lögð af, ef atvik af þessu tagi kom upp að nýju. Nánar á www.kappakstur.is.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira