Hamilton fljótastur á Spáni 12. febrúar 2008 18:34 Lewis Hamilton. Bretinn Lewis Hamilton var fljótastur allra á æfingum á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann var brotabrotum á undan Pedro de la Rosa á samskonar bíl. Robert Kubia á BMW var skammt undan. Japaninn knái, Kazuki Nakajima á Williams er búinn að sýna að hann á fullt erindi um borð í Formúlu 1 bíl. Hann var með fjórða besta tíma, rétt á undan öðrum nýliða, Brasilíumanninum Nelson Piquet. Keppnislið æfa á Spáni næstu þrjár vikurnar, fyrst á Jerez og síðan á Barcelona brautinni. Nánar á kappakstur.is Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton var fljótastur allra á æfingum á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann var brotabrotum á undan Pedro de la Rosa á samskonar bíl. Robert Kubia á BMW var skammt undan. Japaninn knái, Kazuki Nakajima á Williams er búinn að sýna að hann á fullt erindi um borð í Formúlu 1 bíl. Hann var með fjórða besta tíma, rétt á undan öðrum nýliða, Brasilíumanninum Nelson Piquet. Keppnislið æfa á Spáni næstu þrjár vikurnar, fyrst á Jerez og síðan á Barcelona brautinni. Nánar á kappakstur.is
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira