Andri Berg: Það hefur eitthvað hlaupið í hann 13. febrúar 2008 13:15 Mynd/Arnþór Birgisson Andri Berg Haraldsson segist hafa verið mjög hissa þegar honum var vikið af leikvelli með rautt spjald í leik Fram og Akureyrar í Eimskipabikarnum í gærkvöldi. "Ég var mjög hissa þegar ég sá spjaldið. Ég sá ekki myndbandið fyrr en seint um kvöldið en ég var mikið að hugsa hvort ég hefði gert eitthvað af mér, því mér fannst ég ekki gera neitt - en myndbandið segir allt sem segja þarf," sagði Andri í samtali við Vísi. "Ég get ekki svarað fyrir dómarann, en honum hefur eitthvað missést. Þetta eru bara mistök og dómarar gera mistök eins og aðrir. Ég er búinn að spila leikinn fram og til baka í höfðinu og ég skil ekki hvað þetta var. Það hefur eitthvað hlaupið í hann Jankovic," sagði Andri og sagði ekkert óeðlilegt hafa farið þeirra í milli í leiknum. Framarar eru heldur ekki sáttir við rauða spjaldið og á heimasíðu félagsins hefur verið birt áskorun til aganefndar HSÍ þar sem hún er hvött til að fara yfir myndband af atvikinu áður en hún kveður upp dóm í málinu. Andri ætti samkvæmt þessu að fara í eins leiks bann fyrir rauða spjaldið, en að hans sögn yrði bannið líklega tveir leikir að öllu óbreyttu. "Ég fékk rautt spjald í leik með B-liðinu þegar ég var að koma úr meiðslum þannig að þetta myndi líklega þýða tveggja leikja bann fyrir mig. Við eigum risaleiki við Hauka og Stjörnuna. Það eru algjörir lykilleikir fyrir okkur og ég trúi bara ekki að þetta spjald standi. Ég veit að stjórnin er eitthvað að vinna í þessu og ég læt þá alveg um þetta," sagði Andri í samtali við Vísi. Olís-deild karla Tengdar fréttir Fékk rautt spjald fyrir að vera kýldur (myndband) Það gekk mikið á í leik Fram og Akureyrar í undanúrslitum Eimskipabikarsins í handbolta í gær þar sem tveir leikmenn fengu að líta rautt spjald. 13. febrúar 2008 12:19 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Sjá meira
Andri Berg Haraldsson segist hafa verið mjög hissa þegar honum var vikið af leikvelli með rautt spjald í leik Fram og Akureyrar í Eimskipabikarnum í gærkvöldi. "Ég var mjög hissa þegar ég sá spjaldið. Ég sá ekki myndbandið fyrr en seint um kvöldið en ég var mikið að hugsa hvort ég hefði gert eitthvað af mér, því mér fannst ég ekki gera neitt - en myndbandið segir allt sem segja þarf," sagði Andri í samtali við Vísi. "Ég get ekki svarað fyrir dómarann, en honum hefur eitthvað missést. Þetta eru bara mistök og dómarar gera mistök eins og aðrir. Ég er búinn að spila leikinn fram og til baka í höfðinu og ég skil ekki hvað þetta var. Það hefur eitthvað hlaupið í hann Jankovic," sagði Andri og sagði ekkert óeðlilegt hafa farið þeirra í milli í leiknum. Framarar eru heldur ekki sáttir við rauða spjaldið og á heimasíðu félagsins hefur verið birt áskorun til aganefndar HSÍ þar sem hún er hvött til að fara yfir myndband af atvikinu áður en hún kveður upp dóm í málinu. Andri ætti samkvæmt þessu að fara í eins leiks bann fyrir rauða spjaldið, en að hans sögn yrði bannið líklega tveir leikir að öllu óbreyttu. "Ég fékk rautt spjald í leik með B-liðinu þegar ég var að koma úr meiðslum þannig að þetta myndi líklega þýða tveggja leikja bann fyrir mig. Við eigum risaleiki við Hauka og Stjörnuna. Það eru algjörir lykilleikir fyrir okkur og ég trúi bara ekki að þetta spjald standi. Ég veit að stjórnin er eitthvað að vinna í þessu og ég læt þá alveg um þetta," sagði Andri í samtali við Vísi.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Fékk rautt spjald fyrir að vera kýldur (myndband) Það gekk mikið á í leik Fram og Akureyrar í undanúrslitum Eimskipabikarsins í handbolta í gær þar sem tveir leikmenn fengu að líta rautt spjald. 13. febrúar 2008 12:19 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Sjá meira
Fékk rautt spjald fyrir að vera kýldur (myndband) Það gekk mikið á í leik Fram og Akureyrar í undanúrslitum Eimskipabikarsins í handbolta í gær þar sem tveir leikmenn fengu að líta rautt spjald. 13. febrúar 2008 12:19
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn