Skellur á bandarískum hlutabréfamarkaði 29. febrúar 2008 15:56 Bandarískir fjárfestar eru uggandi um horfur í efnahagslífinu vestanhafs. Mynd/AP Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um heil 200 stig, rúmt prósentustig við upphaf viðskiptadagsins í Bandaríkjunum í dag. Heldur blés í lækkunina eftir því sem á leið og féllu helstu vísitölurnar um 1,8 prósent að meðaltali rúmum klukkutíma síðar. Slæmar afkomutölur fyrirtækja á borð við trygginga- og fjármálarisann AIG og tölvurisann Dell eiga stóran þátt í lækkanaferlinu en fjárfestar þóttust greina slæmar horfur í máli forsvarsmanna fyrirtækjanna. Þá eiga tölur um stöðnun í einkaneyslu á milli mánaða hlut að máli. Það þykir auka líkurnar á samdrætti í einkaneyslu vestanhafs til muna. Bandarískt hagkerfi er að langmestu leyti drifið áfram af einkaneyslu. Samdráttur í þeim flokki getur því haft víðtæk áhrif, svo sem smitað út frá sér í minni innflutningi. Gerist það er reiknað með að áhrifanna gæti gætt hjá helstu viðskiptalöndum Bandaríkjanna.Nú um fjögurleytið að íslenskum tíma hafði Dow Jones-vísitalan lækkað um 1,81 prósent og Nasdaq-vísitalan um 1,82 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um heil 200 stig, rúmt prósentustig við upphaf viðskiptadagsins í Bandaríkjunum í dag. Heldur blés í lækkunina eftir því sem á leið og féllu helstu vísitölurnar um 1,8 prósent að meðaltali rúmum klukkutíma síðar. Slæmar afkomutölur fyrirtækja á borð við trygginga- og fjármálarisann AIG og tölvurisann Dell eiga stóran þátt í lækkanaferlinu en fjárfestar þóttust greina slæmar horfur í máli forsvarsmanna fyrirtækjanna. Þá eiga tölur um stöðnun í einkaneyslu á milli mánaða hlut að máli. Það þykir auka líkurnar á samdrætti í einkaneyslu vestanhafs til muna. Bandarískt hagkerfi er að langmestu leyti drifið áfram af einkaneyslu. Samdráttur í þeim flokki getur því haft víðtæk áhrif, svo sem smitað út frá sér í minni innflutningi. Gerist það er reiknað með að áhrifanna gæti gætt hjá helstu viðskiptalöndum Bandaríkjanna.Nú um fjögurleytið að íslenskum tíma hafði Dow Jones-vísitalan lækkað um 1,81 prósent og Nasdaq-vísitalan um 1,82 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira