Brett Favre hættur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. mars 2008 16:03 Brett Favre er einhver þekktasti íþróttamaður Bandaríkjanna. Nordic Photos / Getty Images Brett Favre, goðsögn í amerískum fótbolta, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir sautján ára feril. Eftir því sem kemur fram hjá ESPN í Bandaríkjunum mun hann hafa tilkynnt Mike McCarthy, þjálfara Green Bay Packers, um ákvörðun sína í gærkvöldi. Þetta hefur ESPN eftir Bus Cook, umboðsmanni Favre. Favre mun hafa sagt að álagið sem fylgir íþróttinni geri það að verkum að hann sé ekki tilbúinn í átökin eitt ár í viðbót, eins og forráðamenn Packers vonuðust til. Green Bay tapaði fyrir New York Giants í úrslitum Þjóðardeildarinnar sem síðan vann New England Patriots í Superbowl-leiknum. Voru það mikil vonbrigði fyrir Favre sem hafði vonast til að ljúka ferlinum með sínum þriðja meistaratitli á ferlinum. Hann hóf ferilinn með Atlanta Falcons árið 1991 en var síðan skipt til Green Bay ári síðar þar sem hann lék allt til loka. Enginn hefur gefið fleiri sendingar fyrir snertimörkum í sögu NFL-deildarinnar en alls gaf hann 442 slíkar sendingar. Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Brett Favre, goðsögn í amerískum fótbolta, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir sautján ára feril. Eftir því sem kemur fram hjá ESPN í Bandaríkjunum mun hann hafa tilkynnt Mike McCarthy, þjálfara Green Bay Packers, um ákvörðun sína í gærkvöldi. Þetta hefur ESPN eftir Bus Cook, umboðsmanni Favre. Favre mun hafa sagt að álagið sem fylgir íþróttinni geri það að verkum að hann sé ekki tilbúinn í átökin eitt ár í viðbót, eins og forráðamenn Packers vonuðust til. Green Bay tapaði fyrir New York Giants í úrslitum Þjóðardeildarinnar sem síðan vann New England Patriots í Superbowl-leiknum. Voru það mikil vonbrigði fyrir Favre sem hafði vonast til að ljúka ferlinum með sínum þriðja meistaratitli á ferlinum. Hann hóf ferilinn með Atlanta Falcons árið 1991 en var síðan skipt til Green Bay ári síðar þar sem hann lék allt til loka. Enginn hefur gefið fleiri sendingar fyrir snertimörkum í sögu NFL-deildarinnar en alls gaf hann 442 slíkar sendingar.
Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira