Níu Formúlu 1 útsendingar á Sýn í næstu viku 5. mars 2008 09:09 Mikið að gera hjá lýsendum í næstu viku. Sjónvarpsstöðin Sýn hefur Formúlu 1 tímabilið með miklum glæsibrag og verða níu útsendingar í næstu viku. Fyrsta útsending er mánudaginn 10. mars og þá verður sýnt frá frumsýningum keppnisliða og rætt við ökumenn. Tveimur dögum síðar verður sýnt frá ferð Sýnar á lokaæfingar keppnisliða á Barcelona brautina í síðustu viku. Á fimmtudagskvöld verður rætt við áhugamenn um Formúlu 1 hér heima og erlendis, en þessi þáttur verður á dagskráá fimmtudögum fyrir allar mótshelgar. Í fyrsta þættinum verður farið yfir væntanlegt mót og ökumenn heimsóttir á nýstárlegan hátt. Öll dagskrá Sýnar er í læstri dagskrá, nema tímatakan og kappaksturinn. Dagskrá Sýnar í næstu viku 10. mars kl: 19:40 Frumsýningar Formúlu 1, viðtöl við lið og ökumenn 12. mars kl: 21:40 Að tjaldabaki, sérfræðingar Sýnar skoða allt það nýjasta í F1 13. mars kl: 20:00 F1: Við rásmarkið, rætt við ökumenn og áhugamenn 13. mars kl. 22:55 F1: Æfing 1, bein útsending frá Ástralíu 13. mars kl. 02:55 F1: Æfing 2, bein útsending frá Ástralíu 14. mars kl. 23:55 F1: Æfing 3, bein útsending frá Ástralíu 14. mars kl. 02:45 F1: Tímataka, bein útsending frá Ástralíu 15. mars kl. 04:00 F1: Kappakstur, bein útsending frá Ástralíu 16. mars kl: 22:00 F1: Við endamarkið. Uppgjör á mótinu í Ástralíu Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sjónvarpsstöðin Sýn hefur Formúlu 1 tímabilið með miklum glæsibrag og verða níu útsendingar í næstu viku. Fyrsta útsending er mánudaginn 10. mars og þá verður sýnt frá frumsýningum keppnisliða og rætt við ökumenn. Tveimur dögum síðar verður sýnt frá ferð Sýnar á lokaæfingar keppnisliða á Barcelona brautina í síðustu viku. Á fimmtudagskvöld verður rætt við áhugamenn um Formúlu 1 hér heima og erlendis, en þessi þáttur verður á dagskráá fimmtudögum fyrir allar mótshelgar. Í fyrsta þættinum verður farið yfir væntanlegt mót og ökumenn heimsóttir á nýstárlegan hátt. Öll dagskrá Sýnar er í læstri dagskrá, nema tímatakan og kappaksturinn. Dagskrá Sýnar í næstu viku 10. mars kl: 19:40 Frumsýningar Formúlu 1, viðtöl við lið og ökumenn 12. mars kl: 21:40 Að tjaldabaki, sérfræðingar Sýnar skoða allt það nýjasta í F1 13. mars kl: 20:00 F1: Við rásmarkið, rætt við ökumenn og áhugamenn 13. mars kl. 22:55 F1: Æfing 1, bein útsending frá Ástralíu 13. mars kl. 02:55 F1: Æfing 2, bein útsending frá Ástralíu 14. mars kl. 23:55 F1: Æfing 3, bein útsending frá Ástralíu 14. mars kl. 02:45 F1: Tímataka, bein útsending frá Ástralíu 15. mars kl. 04:00 F1: Kappakstur, bein útsending frá Ástralíu 16. mars kl: 22:00 F1: Við endamarkið. Uppgjör á mótinu í Ástralíu
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira