Chambers fékk silfur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2008 12:32 Dwain Chambers að loknu hlaupinu í Valencia. Nordic Photos / Getty Images Breski spretthlauparinn Dwain Chambers fékk silfur í 60 metra hlaupi á HM innanhúss sem fer fram í Valencia. Mikið hefur verið rætt og ritað um mál Chambers í Bretlandi í vetur en Frjálsíþróttasamband Bretlands leyndi því ekki að það hefði engan áhuga á að fara með Chambers á mótið í Valencia. Chambers féll á lyfjaprófi árið 2003 og tók út sitt tveggja ára bann. Hins vegar er það stefna íþróttayfirvalda í Bretlandi að fara ekki með keppendur á Ólympíuleikana sem hafa fallið á lyfjaprófi. Chambers vann hins vegar forkeppni Breta fyrir HM í Valencia í febrúar síðstlinum og áttu því yfirvöld engan annan kost en að velja hann í keppnislið Breta. „Þetta silfur er mitt gull," sagði Chambers. „Ég hef áður sagt að þetta eru mínir Ólympíuleikar. Ég náði mínum besta árangri en besti maðurinn vann hér í dag. En mér finnst þetta samt vera besta tilfinning í heimi." Chambers var þremur hundraðshlutum úr sekúndu á eftir Nígeríumanninum Olusoji Fasuba en Chambers hljóp á 6,51 sekúndu sem er persónulegt met sem fyrr segir. „Þetta hefur verið mikill lærdómur fyrir mig og vil ég nota hana til að kenna öðrum að fara ekki þá leið sem ég fór. Það er ljót leið og er ég staddur hér til að gera hið rétta á mínum ferli. Nú get ég sofið rólega um nætur." Margar af stærstu frjálsíþróttastjörnum Breta, sem og margir aðrir þekktir íþróttamenn, hafa lýst yfir stuðningi við Chambers og fagna því sjálfsagt með honum í dag. Erlendar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira
Breski spretthlauparinn Dwain Chambers fékk silfur í 60 metra hlaupi á HM innanhúss sem fer fram í Valencia. Mikið hefur verið rætt og ritað um mál Chambers í Bretlandi í vetur en Frjálsíþróttasamband Bretlands leyndi því ekki að það hefði engan áhuga á að fara með Chambers á mótið í Valencia. Chambers féll á lyfjaprófi árið 2003 og tók út sitt tveggja ára bann. Hins vegar er það stefna íþróttayfirvalda í Bretlandi að fara ekki með keppendur á Ólympíuleikana sem hafa fallið á lyfjaprófi. Chambers vann hins vegar forkeppni Breta fyrir HM í Valencia í febrúar síðstlinum og áttu því yfirvöld engan annan kost en að velja hann í keppnislið Breta. „Þetta silfur er mitt gull," sagði Chambers. „Ég hef áður sagt að þetta eru mínir Ólympíuleikar. Ég náði mínum besta árangri en besti maðurinn vann hér í dag. En mér finnst þetta samt vera besta tilfinning í heimi." Chambers var þremur hundraðshlutum úr sekúndu á eftir Nígeríumanninum Olusoji Fasuba en Chambers hljóp á 6,51 sekúndu sem er persónulegt met sem fyrr segir. „Þetta hefur verið mikill lærdómur fyrir mig og vil ég nota hana til að kenna öðrum að fara ekki þá leið sem ég fór. Það er ljót leið og er ég staddur hér til að gera hið rétta á mínum ferli. Nú get ég sofið rólega um nætur." Margar af stærstu frjálsíþróttastjörnum Breta, sem og margir aðrir þekktir íþróttamenn, hafa lýst yfir stuðningi við Chambers og fagna því sjálfsagt með honum í dag.
Erlendar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira