Aguri liðið mætir þrátt fyrir peningaleysi 9. mars 2008 11:52 Aguri liðið mætir í fyrsta mót. Japanska keppnisliðið er mætt til Ástralíu, þrátt fyrir þær fréttir að eigandi liðsins hafi leitað logandi ljósi að fjármagni til að greiða rekstrarkostnað. Auguri Suzuki var alla síðustu viku í leit að fjármagni, eftir að hafa lent í fjárhagsörðugleikum. Búnaður liðsins er kominn til Melbourne í Ástralíu, en líklegt er að Anthony Davidson og Takuma Sato aki bílunum, en liðið hefur ekki staðfest ökumenn liðsins enn sem komið er. Það gerir varla mikið fyrir sjálfstraust ökumannanna tveggja sem hafa lengið beðið eftir staðfestingu. Aguri liðið nýtur styrks frá Honda í Japan, sem rekur þó sitt eigið keppnislið. Aguri menn stóðu sig oft betur en Honda liðið í fyrra, sem vakti nokkra gremju meðal Honda, sem dælt hefur fjármagni í liðið. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins er í Melbourne um næstu helgi. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Japanska keppnisliðið er mætt til Ástralíu, þrátt fyrir þær fréttir að eigandi liðsins hafi leitað logandi ljósi að fjármagni til að greiða rekstrarkostnað. Auguri Suzuki var alla síðustu viku í leit að fjármagni, eftir að hafa lent í fjárhagsörðugleikum. Búnaður liðsins er kominn til Melbourne í Ástralíu, en líklegt er að Anthony Davidson og Takuma Sato aki bílunum, en liðið hefur ekki staðfest ökumenn liðsins enn sem komið er. Það gerir varla mikið fyrir sjálfstraust ökumannanna tveggja sem hafa lengið beðið eftir staðfestingu. Aguri liðið nýtur styrks frá Honda í Japan, sem rekur þó sitt eigið keppnislið. Aguri menn stóðu sig oft betur en Honda liðið í fyrra, sem vakti nokkra gremju meðal Honda, sem dælt hefur fjármagni í liðið. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins er í Melbourne um næstu helgi.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira