Barichello nálgast met 13. mars 2008 14:43 Barrichello hefur ekið með Jordan, Stewart, Ferrari og Honda á ferlinum NordcPhotos/GettyImages Brasilíski ökuþórinn Rubens Barrichello hjá Honda í Formúlu 1 ekur í sinni 250. keppni á ferlinum í Ástralíu á sunnudaginn. Hann vantar aðeins sjö keppnir í viðbót til að verða reyndasti ökuþór í sögu Formúlu 1. Barrichello keyrði sína fyrstu keppni fyrir Jordan liðið á Kyalami í Suður-Afríku fyrir 15 árum síðan og vantar nú lítið upp á að jafna met Riccardo Patrese sem ók í 256 keppnum á árunum 1977 til 1993. Michael Schumacher, fyrrum félagi Barrichello hjá Ferrari-liðinu, er þriðji reyndasti ökuþórinn í Formúlu 1 með 248 keppnir að baki, en Barrichello tók fram úr honum á listanum í sinni síðustu keppni á síðasta tímabili. David Couthard er enn að, en hann hefur keppt 228 sinnum sem aðalökumaður á löngum ferli. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Brasilíski ökuþórinn Rubens Barrichello hjá Honda í Formúlu 1 ekur í sinni 250. keppni á ferlinum í Ástralíu á sunnudaginn. Hann vantar aðeins sjö keppnir í viðbót til að verða reyndasti ökuþór í sögu Formúlu 1. Barrichello keyrði sína fyrstu keppni fyrir Jordan liðið á Kyalami í Suður-Afríku fyrir 15 árum síðan og vantar nú lítið upp á að jafna met Riccardo Patrese sem ók í 256 keppnum á árunum 1977 til 1993. Michael Schumacher, fyrrum félagi Barrichello hjá Ferrari-liðinu, er þriðji reyndasti ökuþórinn í Formúlu 1 með 248 keppnir að baki, en Barrichello tók fram úr honum á listanum í sinni síðustu keppni á síðasta tímabili. David Couthard er enn að, en hann hefur keppt 228 sinnum sem aðalökumaður á löngum ferli.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira