Keppt í hitasvækju í Malasíu um páskana 20. mars 2008 19:19 Þota var skírð í höfuðið á Sir Frank Williams í dag, en Nico Rosberg svipti hulunni af flugvélinni sem Air Asia notar. mynd: kappakstur.is Formúlu 1 mót verður í Malasíu um helgina og búist er við 40 stiga hita og miklum raka. Þetta mun reyna mikið á þolgæði bíla og ökumanna sem kepptu í Ástralíu um síðustu helgi. McLaren náði góðu forskoti í stigakeppni bílasmiða, en Lewis Hamilton á McLaren vann mótið í Ástralíu, en Nick Heidfeld á BMW varð annar og Nico Rosberg þriðji. Farþegaflugvél var einmitt máluð í litum sem Rosberg notar á hjálm sinn á dögunum og skírð í höfuðið á Sir Frank Williams. Ferrari lenti í miklum vanda í Ástralíu og þurfti að senda keppnisvélar sínar til athugunar til Ítalíu. Í ljós kom að vélarnar höfðu skemmst og fær Ferrari liðið nýjar vélar í Malasíu, en refsilaust þar sem bílarnir biluðu í Melbourne. Að öllu jöfnu tapa ökumenn 10 sætum á ráslínu, ef vél bilar um mótshelgi. Að sama skapi verða gírkassar að endast fjögur mót, en gera má lítilsháttar breytinar á gírkassa á milli móta. Ef skipta þarf um gírkassa milli móta, þá tapa ökumenn fimm sætum á ráslínu. Bein útsending verður frá öllum æfingum, tímatöku og keppni í Malasíu á Stöð 2 Sport. Þær eru meira og minna að næturlagi, og hefjast á aðfaranótt föstudags en endursýningar eru að degi til. Vert er að geta þess að aðeins bein útsending frá tímatöku og kappakstri er í opinni dagskrá. Allir þættir um Formúlu 1 og endursýningar frá tímatöku og kappakstri eru í lokaðri dagskrá á Stöð 2 Sport. Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Formúlu 1 mót verður í Malasíu um helgina og búist er við 40 stiga hita og miklum raka. Þetta mun reyna mikið á þolgæði bíla og ökumanna sem kepptu í Ástralíu um síðustu helgi. McLaren náði góðu forskoti í stigakeppni bílasmiða, en Lewis Hamilton á McLaren vann mótið í Ástralíu, en Nick Heidfeld á BMW varð annar og Nico Rosberg þriðji. Farþegaflugvél var einmitt máluð í litum sem Rosberg notar á hjálm sinn á dögunum og skírð í höfuðið á Sir Frank Williams. Ferrari lenti í miklum vanda í Ástralíu og þurfti að senda keppnisvélar sínar til athugunar til Ítalíu. Í ljós kom að vélarnar höfðu skemmst og fær Ferrari liðið nýjar vélar í Malasíu, en refsilaust þar sem bílarnir biluðu í Melbourne. Að öllu jöfnu tapa ökumenn 10 sætum á ráslínu, ef vél bilar um mótshelgi. Að sama skapi verða gírkassar að endast fjögur mót, en gera má lítilsháttar breytinar á gírkassa á milli móta. Ef skipta þarf um gírkassa milli móta, þá tapa ökumenn fimm sætum á ráslínu. Bein útsending verður frá öllum æfingum, tímatöku og keppni í Malasíu á Stöð 2 Sport. Þær eru meira og minna að næturlagi, og hefjast á aðfaranótt föstudags en endursýningar eru að degi til. Vert er að geta þess að aðeins bein útsending frá tímatöku og kappakstri er í opinni dagskrá. Allir þættir um Formúlu 1 og endursýningar frá tímatöku og kappakstri eru í lokaðri dagskrá á Stöð 2 Sport.
Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira