Verður Red Bull bíllinn bannaður? 21. mars 2008 10:13 FIA skoðar hvort banna eigi keppnisbíl David Coulthard og Mark Webber eftir óhapp í nótt. mynd: kappakstur.is Keppnislið í Formúlu 1 æfðu á Sepang brautinni í nótt í tvígang og skiptust Felipe Massa á Ferrari og Lewis Hamilton á McLaren á því að ná besta tíma. Hamilton vann fyrsta mót ársins og hefur því forystu í stigakeppni ökumanna. Verr gekk þó hjá Skotanum David Coulthard hjá Red Bull. Hann þeyttist útaf brautinni og framfjöðrunin sundraðist þegar hann keyrði á brautarkant. Dómarar á vegum alþjóðabílasambandsins vilja fá formlegar skýringar á því frá Red Bull afhverju fjöðrunin hrökk í sundur og hvað réttlæti frekari þátttöku liðsins, þegar öryggissjónarmið eru höfð að leiðarljósi. Margir ökumenn voru í vandræðum með bíla sína, en þeir eru enn að venjast banni við notkunn spólvarnar, sem hjálpað hefur þeim við aksturinn síðustu ár. Bein útsending frá lokæfingum og tímatökunni í Malasíu eru á Stöð 2 Sport í nótt. Endursýnt verður frá æfingum Formúlu 1 liða frá því í nótt í dag og einnig verður óhapp Coulthard sýnt í hádegis og kvöldfréttum á Stöð 2. Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Keppnislið í Formúlu 1 æfðu á Sepang brautinni í nótt í tvígang og skiptust Felipe Massa á Ferrari og Lewis Hamilton á McLaren á því að ná besta tíma. Hamilton vann fyrsta mót ársins og hefur því forystu í stigakeppni ökumanna. Verr gekk þó hjá Skotanum David Coulthard hjá Red Bull. Hann þeyttist útaf brautinni og framfjöðrunin sundraðist þegar hann keyrði á brautarkant. Dómarar á vegum alþjóðabílasambandsins vilja fá formlegar skýringar á því frá Red Bull afhverju fjöðrunin hrökk í sundur og hvað réttlæti frekari þátttöku liðsins, þegar öryggissjónarmið eru höfð að leiðarljósi. Margir ökumenn voru í vandræðum með bíla sína, en þeir eru enn að venjast banni við notkunn spólvarnar, sem hjálpað hefur þeim við aksturinn síðustu ár. Bein útsending frá lokæfingum og tímatökunni í Malasíu eru á Stöð 2 Sport í nótt. Endursýnt verður frá æfingum Formúlu 1 liða frá því í nótt í dag og einnig verður óhapp Coulthard sýnt í hádegis og kvöldfréttum á Stöð 2.
Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira