Sigrún Brá Sverrisdóttir synti í 200 metra skriðsundi á EM í sundi í Eindhoven í morgun og var langt frá sínu besta.
Hún kom í mark á 2:07,14 mínútum sem er tveimur sekúndum lakari tími en hún synti á Smáþjóðaleikunum í fyrra. Hún varð í 39. sæti af þeim 41 keppanda sem kepptu í dag.
Sigrún Brá langt frá sinu besta
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“
Íslenski boltinn

Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu
Enski boltinn

Leeds sló eigið stigamet
Enski boltinn

„Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“
Körfubolti

„Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“
Íslenski boltinn

„Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“
Körfubolti



„Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir
