Sérefni um Kimi Raikkönen hjá Stöð 2 Sport 30. mars 2008 00:20 Umræðuþættir um Formúlu 1 eru fyrir og eftir öll mót ársins mynd: Jóhann Bj. Kjartansson Sérstakur umræðuþáttur um Kimi Raikkönen og næsta Formúlu 1 mót er í undirbúningi um helgina hjá Stöð 2 Sport, en stöðinni áskotnaðist efni um kappan frá hans yngri árum, auk þess tekið var viðtal við fagmann sem eltir hann á röndum á öllum mótum. Efnið hefur aldrei verið sýnt hérlendis og á fimmtudaginn verða sérstakir aðdáendur Raikkönen hérlendis kallaðir til í þættinum Rásmarkið. Raikkönen er núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 og vann síðasta mót. Því hafa umsjónarmenn þáttanna ákveðið að tileinka Raikkönen næsta þátt að stórum hluta, en auk þess verður sýnt frá fyrstu Formúlu 3 keppni Kristjáns Einars í þættinum, en þættir upp kappann verða á dagskrá á Stöð 2 Sport. Þessa helgina og fram í næstu viku er verið að vinna að útsendingum frá Formúlu 1 í vikunni, en sjö beinar útsendingar verða á dagskrá. Hafa útsendingar frá æfingum keppnisliða fallið vel í kramið hjá áhugamönnum. Fjöldi gesta hafa komið við sögu í þáttunum sem hafa verið sýndir. Þá hefur vegleg umgjörð þáttanna vakið athygli, en myndverið prýddi m.a. Williams Formúlu 1 bíl í mótinu frá Malasíu á dögunum. Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sérstakur umræðuþáttur um Kimi Raikkönen og næsta Formúlu 1 mót er í undirbúningi um helgina hjá Stöð 2 Sport, en stöðinni áskotnaðist efni um kappan frá hans yngri árum, auk þess tekið var viðtal við fagmann sem eltir hann á röndum á öllum mótum. Efnið hefur aldrei verið sýnt hérlendis og á fimmtudaginn verða sérstakir aðdáendur Raikkönen hérlendis kallaðir til í þættinum Rásmarkið. Raikkönen er núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 og vann síðasta mót. Því hafa umsjónarmenn þáttanna ákveðið að tileinka Raikkönen næsta þátt að stórum hluta, en auk þess verður sýnt frá fyrstu Formúlu 3 keppni Kristjáns Einars í þættinum, en þættir upp kappann verða á dagskrá á Stöð 2 Sport. Þessa helgina og fram í næstu viku er verið að vinna að útsendingum frá Formúlu 1 í vikunni, en sjö beinar útsendingar verða á dagskrá. Hafa útsendingar frá æfingum keppnisliða fallið vel í kramið hjá áhugamönnum. Fjöldi gesta hafa komið við sögu í þáttunum sem hafa verið sýndir. Þá hefur vegleg umgjörð þáttanna vakið athygli, en myndverið prýddi m.a. Williams Formúlu 1 bíl í mótinu frá Malasíu á dögunum.
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira