Mosley ætlar ekki að segja af sér Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2008 10:05 Max Mosley, formaður FIA. Nordic Photos / Getty Images Max Mosley, formaður Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA), hefur beðist afsökunar á framferði sínu en ætlar ekki að segja af sér sem formaður sambandsins. Mosley gaf frá sér yfirlýsingu þar sem hann baðst afsökunar ef hann særði sambandið eða meðlimi þess með framferði sínu. News of the World greindi frá því um helgina að Mosley hefði tekið þátt í hópkynlífi með fimm vændiskonum þar sem líkt var eftir hegðun nasista. Blaðið var með ljósmyndir og myndband undir höndum og því sönnunargögnin afar sannfærandi. Engu að síður ætlar Mosley að lögsækja þá sem lögðust í leynilega rannsókn í þeim tilgangi að koma höggi á hann. Mosley var ráðið frá því að ferðast til Barein um helgina þar sem þriðja Formúlu 1 mót ársins fer fram. Enn fremur sagði Mosley í bréfi sínu að blaðið sem birti greinina hafi gefið í skyn að um umrætt atvik hafi tengst nasisma en hann sagði það alrangt. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Max Mosley, formaður Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA), hefur beðist afsökunar á framferði sínu en ætlar ekki að segja af sér sem formaður sambandsins. Mosley gaf frá sér yfirlýsingu þar sem hann baðst afsökunar ef hann særði sambandið eða meðlimi þess með framferði sínu. News of the World greindi frá því um helgina að Mosley hefði tekið þátt í hópkynlífi með fimm vændiskonum þar sem líkt var eftir hegðun nasista. Blaðið var með ljósmyndir og myndband undir höndum og því sönnunargögnin afar sannfærandi. Engu að síður ætlar Mosley að lögsækja þá sem lögðust í leynilega rannsókn í þeim tilgangi að koma höggi á hann. Mosley var ráðið frá því að ferðast til Barein um helgina þar sem þriðja Formúlu 1 mót ársins fer fram. Enn fremur sagði Mosley í bréfi sínu að blaðið sem birti greinina hafi gefið í skyn að um umrætt atvik hafi tengst nasisma en hann sagði það alrangt.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira