Lewis Hamilton: Erfitt að standast álagið 15. október 2008 11:35 Lewis Hamilton á fullri ferð á Fuji brautinni á sunnudaginn. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton segir að pressan sem sé á honum þessa dagana dagana jarðri við að vera óbærileg. "Það er ekki auðvelt að svara á réttan hátt eða gera það sem er rétt. Allt sem maður gerir og segir er krufið til mergjar. Það er mjjög erfitt", segir Hamilton. "Ég er bara mannlegur og geri mistök eins og aðrar manneskjur. Mér eru lögð orð í munn í fjölmiðlum eða það sem ég segi slitið úr samhengi. Ég verð að gæta þess hvað ég geri og segi öllum stundum. Stundum vildi ég að ég gæti bara lifað eðlilegu lífi eins og ég gerði áður", segir Hamilton sem flutti til Sviss til að forðast ensku pressuna, sem getur verið mjög óvæginn eins og Íslendingar hafa fengið að finna fyrir síðustu vikurnar. Hamilton hefur verið gagnrýndur fyrir atvik á Fuji brautinni um síðustu helgi, þar sem dómarar dæmdu hann brotlegan fyrir gáleysilegan akstur í upphafi mótsins. Hann lauk mótinu á Fuji brautinni í tólfta sæti eftir að hafa tekið út refsingu og eftir að hafa lent í árekstri við Felipe Massa. Sjá nánar Hamilton Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton segir að pressan sem sé á honum þessa dagana dagana jarðri við að vera óbærileg. "Það er ekki auðvelt að svara á réttan hátt eða gera það sem er rétt. Allt sem maður gerir og segir er krufið til mergjar. Það er mjjög erfitt", segir Hamilton. "Ég er bara mannlegur og geri mistök eins og aðrar manneskjur. Mér eru lögð orð í munn í fjölmiðlum eða það sem ég segi slitið úr samhengi. Ég verð að gæta þess hvað ég geri og segi öllum stundum. Stundum vildi ég að ég gæti bara lifað eðlilegu lífi eins og ég gerði áður", segir Hamilton sem flutti til Sviss til að forðast ensku pressuna, sem getur verið mjög óvæginn eins og Íslendingar hafa fengið að finna fyrir síðustu vikurnar. Hamilton hefur verið gagnrýndur fyrir atvik á Fuji brautinni um síðustu helgi, þar sem dómarar dæmdu hann brotlegan fyrir gáleysilegan akstur í upphafi mótsins. Hann lauk mótinu á Fuji brautinni í tólfta sæti eftir að hafa tekið út refsingu og eftir að hafa lent í árekstri við Felipe Massa. Sjá nánar Hamilton
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira