Hamilton: Besti sigurinn á ferlinum 6. júlí 2008 16:41 Lewis Hamilton var ekki í nokkrum vafa um að sigur hans á Silverstone í dag hefði verið sá besti á ferlinum. Hann segir keppnina líka hafa verið eina þá erfiðustu sem hann hafi tekið þátt í. "Þetta var langbesti sigur minn á ferlinum en líka ein erfiðasta keppni sem ég hef tekið þátt í. Ég heyrði í áhorfendunum þegar ég kom á lokahringinn og sá fólk standa upp - svo ég lá eiginlega á bæn þangað til ég ók yfir endalínuna," sagði Hamilton. Hann varð fyrsti Bretinn til að sigra á Silverstone síðan árið 2000 þegar David Coulthard afrekaði það. "Liðið vann frábæra vinnu í dag en mig langar líka að tileinka fjölskyldu minni þennan sigur. Við höfum gengið í gegn um erfiða tíma síðustu vikur, en fjölskylda mín er alltaf til staðar fyrir mig," sagði hinn 23 ára gamli Englendingur. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton var ekki í nokkrum vafa um að sigur hans á Silverstone í dag hefði verið sá besti á ferlinum. Hann segir keppnina líka hafa verið eina þá erfiðustu sem hann hafi tekið þátt í. "Þetta var langbesti sigur minn á ferlinum en líka ein erfiðasta keppni sem ég hef tekið þátt í. Ég heyrði í áhorfendunum þegar ég kom á lokahringinn og sá fólk standa upp - svo ég lá eiginlega á bæn þangað til ég ók yfir endalínuna," sagði Hamilton. Hann varð fyrsti Bretinn til að sigra á Silverstone síðan árið 2000 þegar David Coulthard afrekaði það. "Liðið vann frábæra vinnu í dag en mig langar líka að tileinka fjölskyldu minni þennan sigur. Við höfum gengið í gegn um erfiða tíma síðustu vikur, en fjölskylda mín er alltaf til staðar fyrir mig," sagði hinn 23 ára gamli Englendingur.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira