Skemmtilegir markaðir á Indlandi og í Kína, segir Jón Ásgeir 14. apríl 2008 12:54 Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs. Ólíklegt er að ríkissaksóknari gefi út ákærur á hendur Baugi Group á ný. Þetta sagði Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs, fyrir um stundarfjórðungi í viðtali í sjónvarpsþættinum Squawk Box sem sýndur er á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNBC. Þá sagðist hann einnig telja að ákærurnar væru lagðar fram á pólitískum forsendum. Í kynningu þáttastjórnenda kom fram að Jón Ásgeir færi fyrir Baugi Group, sem væri að undirbúa mikið kaupæði. Jón Ásgeir sagði að þrátt fyrir samdrátt í smásölu og þrengingar á fjármálamörkuðum þá væru áhugavert að horfa til góðra fyrirtækja. „Við fjárfestum ekki til árs í senn, heldur horfum til lengri tíma. Núna gætu því verið áhugaverðir tímar," segir hann og kveður Baug horfa til sterkra vörumerkja á alþjóðamarkaði þegar kemur að fjárfestingum.Rætt var um kaupskaparþingið í Barcelona, sem fram fór í síðustu viku en Jón Ásgeir var þar einn af ræðumönnum, vöxt í netverslun og vöxt Baugs almennt.„Við sjáum skemmtilega markaði opnast svo sem á Indlandi og í Kína, en þar er vöxtur svo hraður að maður er að tapa markaðshlutdeild, ef ársvöxtur fyrirtækisins er innan við 30 prósent," sagði hann.Jón vakti athygli á því að breska verslanakeðjan Karen Millen verði stærri í Rússlandi á næsta ári en í Bretlandi. Karen Millen hefur aukið hratt við sig í bresku herrafataversluninni Moss Bros upp á síðkastið. Þar er Baugur fyrir í hluthafahópnum með 29 prósent og hefur flaggað óbindandi yfirtökutilboði í verslunina upp á 40 milljónir punda.Hægt er að horfa á viðtalið hér. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Sjá meira
Ólíklegt er að ríkissaksóknari gefi út ákærur á hendur Baugi Group á ný. Þetta sagði Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs, fyrir um stundarfjórðungi í viðtali í sjónvarpsþættinum Squawk Box sem sýndur er á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNBC. Þá sagðist hann einnig telja að ákærurnar væru lagðar fram á pólitískum forsendum. Í kynningu þáttastjórnenda kom fram að Jón Ásgeir færi fyrir Baugi Group, sem væri að undirbúa mikið kaupæði. Jón Ásgeir sagði að þrátt fyrir samdrátt í smásölu og þrengingar á fjármálamörkuðum þá væru áhugavert að horfa til góðra fyrirtækja. „Við fjárfestum ekki til árs í senn, heldur horfum til lengri tíma. Núna gætu því verið áhugaverðir tímar," segir hann og kveður Baug horfa til sterkra vörumerkja á alþjóðamarkaði þegar kemur að fjárfestingum.Rætt var um kaupskaparþingið í Barcelona, sem fram fór í síðustu viku en Jón Ásgeir var þar einn af ræðumönnum, vöxt í netverslun og vöxt Baugs almennt.„Við sjáum skemmtilega markaði opnast svo sem á Indlandi og í Kína, en þar er vöxtur svo hraður að maður er að tapa markaðshlutdeild, ef ársvöxtur fyrirtækisins er innan við 30 prósent," sagði hann.Jón vakti athygli á því að breska verslanakeðjan Karen Millen verði stærri í Rússlandi á næsta ári en í Bretlandi. Karen Millen hefur aukið hratt við sig í bresku herrafataversluninni Moss Bros upp á síðkastið. Þar er Baugur fyrir í hluthafahópnum með 29 prósent og hefur flaggað óbindandi yfirtökutilboði í verslunina upp á 40 milljónir punda.Hægt er að horfa á viðtalið hér.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Sjá meira