Róttækar breytingar á Formúlu 1 12. desember 2008 14:37 Tveir voldugir. Bernie Ecclestone umsjónaraðili sjónvarpsmála í Formúlu 1 of Max Mosley forseti FIA. Mynd: Getty Images FIA tilkynnti í dag róttækar breytingar á Formúlu 1 á næstu árum, sem spara á keppnisliðum 30% á næsta ári og enn meira árin þar á eftir. Breytingarnar ná bæði til keppnisreglna og útbúnaðs bílanna. Í efnhagskreppunni sem nú ríður yfir heiminn er breytingarnar nauðsynlegar til að fleiri lið en Honda lendi ekki í fjárhagskröggum. Á næsta ári verður þróunarvinna og æfingar mjög takmarkaðar, auk þess sem reglum um útbúnað bílanna hafði þegar verið breytt fyrir nokkru síðan. Árið 2010 munu mörg lið nota sömu vélar og árið 2011 verður bensínáfylling bönnuð með öllu í mótum. Þá mun FIA og samtök keppnisliða setja í nefnd hvort úrslitum í meistaramótinu verður breytt á þann veg að sigrar í mótum ráði hver verður meistari, eða hvort stigasöfnun ræður því hver verður meistari í lok árs. Nánari útlistun má sjá hér Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
FIA tilkynnti í dag róttækar breytingar á Formúlu 1 á næstu árum, sem spara á keppnisliðum 30% á næsta ári og enn meira árin þar á eftir. Breytingarnar ná bæði til keppnisreglna og útbúnaðs bílanna. Í efnhagskreppunni sem nú ríður yfir heiminn er breytingarnar nauðsynlegar til að fleiri lið en Honda lendi ekki í fjárhagskröggum. Á næsta ári verður þróunarvinna og æfingar mjög takmarkaðar, auk þess sem reglum um útbúnað bílanna hafði þegar verið breytt fyrir nokkru síðan. Árið 2010 munu mörg lið nota sömu vélar og árið 2011 verður bensínáfylling bönnuð með öllu í mótum. Þá mun FIA og samtök keppnisliða setja í nefnd hvort úrslitum í meistaramótinu verður breytt á þann veg að sigrar í mótum ráði hver verður meistari, eða hvort stigasöfnun ræður því hver verður meistari í lok árs. Nánari útlistun má sjá hér
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira