Þessi gervihnattamynd sýnir fellibylinn Ike yfir Kúbu. Hann nú er sagður hafa náð fjórða styrktarstigistigi af fimm.
Yfir ein milljón manna var flutt frá ströndinni upp í fjöll til þess að forða þeim frá veðurofsanum.
Kúberska sjónvarpið hefur sýnt myndir frá austurströnd Kúbu þar sem öldurnar eru á hæð fimm hæða hús.
Búist er við að frá Kúbu fari ike út á Mexíkóflóa. Þar eru um 4000 olíuborpallar sem framleiða 25 prósent af olíu Bandaríkjanna og 15 prósent af gasinu.