
Handbolti
Valur lagði Fram

Valsmenn tryggðu sér í kvöld þriðja sætið í N1 deild karla í handbolta þegar þeir lögðu Fram 37-32 í lokaleik sínum í deildinni. Valsmenn hlutu 36 stig í 28 leikjum en Framarar 34 í fjórða sætinu. Mótinu lýkur á morgun með þremur leikjum.
Mest lesið
Fleiri fréttir

Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
×