Sönnun fundin um neðansjávargos? 1. nóvember 2008 19:02 Ný botnmynd, fengin með fjölgeislamælingum, sýnir hugsanleg ummerki neðansjávareldgoss undan Landeyjum fyrir 35 árum. Myndin sýnir upphækkun á hafsbotninum sem kom ekki fram við sjómælingar á árunum 1951 til 1961.Sú kenning er uppi að eldgos í Vestmannaeyjaklasanum á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar hafi ekki bara verið í Surtsey og á Heimaey heldur hafi einnig orðið neðansjávargos um fimm kílómetra undan ströndinni við Landeyjar vorið 1973. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur birti fyrstur grein um þetta opinberlega og virtist sjálfur ekki í vafa um að þarna hafi orðið lítið gos. Upplýsingarnar hafði hann eftir skipstjóra, sem teiknaði þessa mynd af fyrirbærinu eins og það leit út á dýptarmæli en hann sá dökkan, ólgandi sjó og dauða fiska á svæðinu. Svo vill til að sjómælingar Landhelgisgæslunnar hafa síðustu tvö sumur myndað hafsbotninn á umræddu svæði afar nákvæmlega með fjölgeislamæli. Eftir að Stöð 2 birti frétt fyrr í vikunni um hugsanlegt neðansjávargos hafa starfsmenn sjómælinga borið nýju myndina saman við eldri sjókort, - og viti menn,- fundið eina viðbót.Árni Vésteinsson, deildarstjóri hjá sjómælingum, fer varlega í að álykta um hvort nabbur sem nú kemur fram sé nýtilkominn eða hvort hann hafi einfaldlega ekki sést í eldri mælingum. Nabburinn er á um fjörutíu metra dýpi, er um hundrað metrar í þvermál og tíu metra hár. Kjartan Thors jarðfræðingur, sem leitaði ummmerkja um þetta leynigos fyrir 30 árum, segir næsta skref að taka sýni af þessu fyrirbæri og sannreyna aldur þess. Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sjá meira
Ný botnmynd, fengin með fjölgeislamælingum, sýnir hugsanleg ummerki neðansjávareldgoss undan Landeyjum fyrir 35 árum. Myndin sýnir upphækkun á hafsbotninum sem kom ekki fram við sjómælingar á árunum 1951 til 1961.Sú kenning er uppi að eldgos í Vestmannaeyjaklasanum á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar hafi ekki bara verið í Surtsey og á Heimaey heldur hafi einnig orðið neðansjávargos um fimm kílómetra undan ströndinni við Landeyjar vorið 1973. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur birti fyrstur grein um þetta opinberlega og virtist sjálfur ekki í vafa um að þarna hafi orðið lítið gos. Upplýsingarnar hafði hann eftir skipstjóra, sem teiknaði þessa mynd af fyrirbærinu eins og það leit út á dýptarmæli en hann sá dökkan, ólgandi sjó og dauða fiska á svæðinu. Svo vill til að sjómælingar Landhelgisgæslunnar hafa síðustu tvö sumur myndað hafsbotninn á umræddu svæði afar nákvæmlega með fjölgeislamæli. Eftir að Stöð 2 birti frétt fyrr í vikunni um hugsanlegt neðansjávargos hafa starfsmenn sjómælinga borið nýju myndina saman við eldri sjókort, - og viti menn,- fundið eina viðbót.Árni Vésteinsson, deildarstjóri hjá sjómælingum, fer varlega í að álykta um hvort nabbur sem nú kemur fram sé nýtilkominn eða hvort hann hafi einfaldlega ekki sést í eldri mælingum. Nabburinn er á um fjörutíu metra dýpi, er um hundrað metrar í þvermál og tíu metra hár. Kjartan Thors jarðfræðingur, sem leitaði ummmerkja um þetta leynigos fyrir 30 árum, segir næsta skref að taka sýni af þessu fyrirbæri og sannreyna aldur þess.
Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sjá meira