Létt hjá Federer Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. ágúst 2008 09:33 Federer á fullu í New York í nótt. Nordic Photos / Getty Images Roger Federer komst auðveldlega í gegnum fyrstu umferðina á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Hann vann Maximo Gonzalez frá Argentínu í þremur settum, 6-3, 6-0 og 6-2. Þetta er í fyrsta sinn í afar langan tíma þar sem Federer mætir ekki til leiks sem besti tenniskappi heims en hann þurfti að láta eftir efsta sætið á styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins í hendur Rafael Nadal. Federer hefur þó unnið þetta mót undanfarin fjögur ár og á því kost á því að vinna það nú í fimmta skiptið í röð. Fyrsta umferðin er í fullum gangi og af þeim keppendum sem var raðað í efstu 20 sætin á styrkleikalista mótsins er aðeins einn fallinn úr leik. Það er Þjóðverjinn Nicolas Kiefer sem er í 20. sæti listans. Rafael Nadal þurfti að hafa fyrir sínum fyrsta sigri á mótinu en tókst þó að vinna Björn Phau frá Þýskalandi í þremur settum, 7-6, 6-3 og 7-6. Í einliðaleik kvenna er fyrstu umferðinni lokið og þar kom helst á óvart að Rússinn Anna Chakvetadze féll úr leik er hún tapaði fyrir löndu sinni, Ekaterina Makarova, 6-1, 2-6 og 3-6. Þá féll Daniela Hantuchova frá Slóvakíu einnig óvænt úr leik. Hún þurfti að játa sig sigaða fyrir Önnu-Lenu Grönefeld frá Þýskalandi, 4-6 og 2-6. Chakvetadze er í 10. sæti á styrkleikalista mótsins og Hantuchova í því ellefta. Maria Sharapova frá Rússlandi keppir ekki á mótinu vegna meiðsla. Erlendar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira
Roger Federer komst auðveldlega í gegnum fyrstu umferðina á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Hann vann Maximo Gonzalez frá Argentínu í þremur settum, 6-3, 6-0 og 6-2. Þetta er í fyrsta sinn í afar langan tíma þar sem Federer mætir ekki til leiks sem besti tenniskappi heims en hann þurfti að láta eftir efsta sætið á styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins í hendur Rafael Nadal. Federer hefur þó unnið þetta mót undanfarin fjögur ár og á því kost á því að vinna það nú í fimmta skiptið í röð. Fyrsta umferðin er í fullum gangi og af þeim keppendum sem var raðað í efstu 20 sætin á styrkleikalista mótsins er aðeins einn fallinn úr leik. Það er Þjóðverjinn Nicolas Kiefer sem er í 20. sæti listans. Rafael Nadal þurfti að hafa fyrir sínum fyrsta sigri á mótinu en tókst þó að vinna Björn Phau frá Þýskalandi í þremur settum, 7-6, 6-3 og 7-6. Í einliðaleik kvenna er fyrstu umferðinni lokið og þar kom helst á óvart að Rússinn Anna Chakvetadze féll úr leik er hún tapaði fyrir löndu sinni, Ekaterina Makarova, 6-1, 2-6 og 3-6. Þá féll Daniela Hantuchova frá Slóvakíu einnig óvænt úr leik. Hún þurfti að játa sig sigaða fyrir Önnu-Lenu Grönefeld frá Þýskalandi, 4-6 og 2-6. Chakvetadze er í 10. sæti á styrkleikalista mótsins og Hantuchova í því ellefta. Maria Sharapova frá Rússlandi keppir ekki á mótinu vegna meiðsla.
Erlendar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira