Hamilton: Kynþáttahatur er ekki grín 6. nóvember 2008 20:39 Lewis Hamilton hefur reynt að leiða hjá sér neikvæð ummæli í ræðu og riti á árinu. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton er ekki sammála ummælum Bernie Ecclestone þess efnis að gert hafi verið of mikið úr atvikum sem telja verður kynþáttahatur í garð Hamiltons og þetta væri bara grín. "Ég er ekki sammála Ecclestone að kynnþáttahatur sé eitthvað grín. Ég ber mikla virðingu fyrir Ecclestone og trúi ekki öðru en að hann hafi sagt þetta á jákvæðan hátt", sagði Hamilton á kynningarfundi með kostendum í dag. Nokkur tilvik hafa komið upp á árinu, bæðí á mótsstað og á netinu sem telja má vísir að kynþáttahatri í garð Hamiltons, en Ecclestone vildi meina að of mikið hefði verið gert úr málinu. Arhtony faðir Hamiiltons sagði í vikunni að hann hefði íhugað að draga son sinn út úr íþróttinni vegna ágangs ýmissa aðila á neikvæðan hátt. "Það hafa allir tilfinningar og mönnum getur sárnað og allir feður vilja vernda syni sína. Hamilton hefur orðið fyrir aðkasti vegna litarháttar síns og ég hef stundum velti ég því fyrir mér hvort það sé sárindanna virði að vera í Formúlu 1", sagði Anthony Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton er ekki sammála ummælum Bernie Ecclestone þess efnis að gert hafi verið of mikið úr atvikum sem telja verður kynþáttahatur í garð Hamiltons og þetta væri bara grín. "Ég er ekki sammála Ecclestone að kynnþáttahatur sé eitthvað grín. Ég ber mikla virðingu fyrir Ecclestone og trúi ekki öðru en að hann hafi sagt þetta á jákvæðan hátt", sagði Hamilton á kynningarfundi með kostendum í dag. Nokkur tilvik hafa komið upp á árinu, bæðí á mótsstað og á netinu sem telja má vísir að kynþáttahatri í garð Hamiltons, en Ecclestone vildi meina að of mikið hefði verið gert úr málinu. Arhtony faðir Hamiiltons sagði í vikunni að hann hefði íhugað að draga son sinn út úr íþróttinni vegna ágangs ýmissa aðila á neikvæðan hátt. "Það hafa allir tilfinningar og mönnum getur sárnað og allir feður vilja vernda syni sína. Hamilton hefur orðið fyrir aðkasti vegna litarháttar síns og ég hef stundum velti ég því fyrir mér hvort það sé sárindanna virði að vera í Formúlu 1", sagði Anthony
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira