Torro Rosso prófar Sato aftur 4. desember 2008 07:31 Takuma Sato er reyndur í Formúlu 1 og vonast eftir sæti hjá Torro Rosso á næsta ári. Mynd: Getty Images Japaninn Takuma Sato hefur verið kallaður til æfinga hjá Torro Rosso á ný. Það þykir benda til þess að hann fái annað af tveimur sætum hjá liðinu á næsta ári. Sato keyrði á dögunum með Torro Rosso og var í kapphaupi við Sebastian Buemi og Sebastian Borudais. Sato náði besta tíma á æfingunum og mun æfa með Torro Rosso á Jerez brautinni á Spáni í desember. Því er ljóst að Torro Rosso menn hafa trú á Sato, sem keppti síðast með Super Aguri liðinu, sem lagði upp laupanna. Red Bull samsteypan er eigandi Torro Rosso og vilja auka markaðshlutdeild sína í Japan og Sato þykir álitlegur kostur til að svo megi verða. Formúla 1 er mjög vinsæl í Japan og keppt verður á Fuji brautinni í Japan á næsta ári. Red Bull vill flagga Sato um borð í Formúlu 1 bíl þar í landi. Ákvörðun um ökumenn Torro Rosso verður tekinn eftir æfingar í desember, en mestar líkur eru á að Sato og Sebastian Buemi verði ökumenn liðsins, en Bourdais verði frá að hverfa. Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Japaninn Takuma Sato hefur verið kallaður til æfinga hjá Torro Rosso á ný. Það þykir benda til þess að hann fái annað af tveimur sætum hjá liðinu á næsta ári. Sato keyrði á dögunum með Torro Rosso og var í kapphaupi við Sebastian Buemi og Sebastian Borudais. Sato náði besta tíma á æfingunum og mun æfa með Torro Rosso á Jerez brautinni á Spáni í desember. Því er ljóst að Torro Rosso menn hafa trú á Sato, sem keppti síðast með Super Aguri liðinu, sem lagði upp laupanna. Red Bull samsteypan er eigandi Torro Rosso og vilja auka markaðshlutdeild sína í Japan og Sato þykir álitlegur kostur til að svo megi verða. Formúla 1 er mjög vinsæl í Japan og keppt verður á Fuji brautinni í Japan á næsta ári. Red Bull vill flagga Sato um borð í Formúlu 1 bíl þar í landi. Ákvörðun um ökumenn Torro Rosso verður tekinn eftir æfingar í desember, en mestar líkur eru á að Sato og Sebastian Buemi verði ökumenn liðsins, en Bourdais verði frá að hverfa.
Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira