Hamilton fékk ekki uppreisn æru hjá FIA 23. september 2008 14:35 Lewis Hamilton var kallaður fyrir hjá FIA í París. Áfrýjunardómstóll FIA í Paris staðfesti í dag úrskurð dómara í Spa mótinu í Belgíu á dögunum, þar sem Lewis Hamilton var dæmdur brotlegur. McLaren áfrýjaði málinu og það var tekið fyrir í gær og í dag á fundi áfrýjunardómstólsins með lögfræðingum McLaren. Dómstóllinn var skipaður fimm hlutlausum aðilum sem fóru yfir málsgögn og sjónvarpsmyndir af atvikinu. Lewis Hamilton var kallaður fyrir ásamt lögfræðingum McLaren, en liðið reyndist ekki fá uppreisn æru. Staðan í stigamótinu er því sú sama og eftir mótið í Belgíu. Hamilton er með eins stig forskot á Felipe Massa þegar fjögur mót eru eftir. Næsta mót er í Singapúr um næstu helgi. Formúla Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Áfrýjunardómstóll FIA í Paris staðfesti í dag úrskurð dómara í Spa mótinu í Belgíu á dögunum, þar sem Lewis Hamilton var dæmdur brotlegur. McLaren áfrýjaði málinu og það var tekið fyrir í gær og í dag á fundi áfrýjunardómstólsins með lögfræðingum McLaren. Dómstóllinn var skipaður fimm hlutlausum aðilum sem fóru yfir málsgögn og sjónvarpsmyndir af atvikinu. Lewis Hamilton var kallaður fyrir ásamt lögfræðingum McLaren, en liðið reyndist ekki fá uppreisn æru. Staðan í stigamótinu er því sú sama og eftir mótið í Belgíu. Hamilton er með eins stig forskot á Felipe Massa þegar fjögur mót eru eftir. Næsta mót er í Singapúr um næstu helgi.
Formúla Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira