Ecclestone hótar Ferrari lögsókn 22. maí 2009 11:03 Ferrari hefur hótað að hætta í Formúlu 1 á næsta ár, ef reglubreytingar verða staðfestar fyrir 2010. Mynd: Kappakstur.is Deilumálið á milli Ferrari og annara keppnisliða og FIA hefur tekið á sig nýja mynd. Bernie Ecclestone hótaði Ferrari í dag lögsókn ef þeir virða ekki samninga sem FOM, fyrirtæki Ecclestone er með og lláti af hótunum um að hætta í Formúlu 1. "Það hafa öll liði skrifað undir formlega samninga þess efnis að þau ætli að keppa í Formúlu 1 til 2012. Við virðum okkar samninga og ég ætlast til að liðin virði sína", segir Ecclestone um málið. Hann á sjónvarpsréttin í Formúlu 1 og því alvarlegt mál ef stærsta liðið dregur sig úr keppni, ef það verður rauninn. Ecclestone segir að Ferrari verði jafnvel að greiða hundruði miljóna í skaðætur ef fyrirtækið dregur sig í hlé, eins og Ferrari hefur hótað. Sameiginlegur fundur allra keppnisliða er í hádeginu um borð í snekkju Flavio Briaore, framkvæmdarstjóra Renault í höfninni í Mónakó í dag. Forráðamenn ætla síðan að funda með Max Mosley forseta FIA síðar í dag og sjá hvort hægt sé að leysa málin sem deilt er um. Forráðamenn keppnisliðanna vilja ekki tvöfalda útgáfu af keppnisreglum á næsta ári og útgjaldaþak upp 40 miljón pund á hvert lið. Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Deilumálið á milli Ferrari og annara keppnisliða og FIA hefur tekið á sig nýja mynd. Bernie Ecclestone hótaði Ferrari í dag lögsókn ef þeir virða ekki samninga sem FOM, fyrirtæki Ecclestone er með og lláti af hótunum um að hætta í Formúlu 1. "Það hafa öll liði skrifað undir formlega samninga þess efnis að þau ætli að keppa í Formúlu 1 til 2012. Við virðum okkar samninga og ég ætlast til að liðin virði sína", segir Ecclestone um málið. Hann á sjónvarpsréttin í Formúlu 1 og því alvarlegt mál ef stærsta liðið dregur sig úr keppni, ef það verður rauninn. Ecclestone segir að Ferrari verði jafnvel að greiða hundruði miljóna í skaðætur ef fyrirtækið dregur sig í hlé, eins og Ferrari hefur hótað. Sameiginlegur fundur allra keppnisliða er í hádeginu um borð í snekkju Flavio Briaore, framkvæmdarstjóra Renault í höfninni í Mónakó í dag. Forráðamenn ætla síðan að funda með Max Mosley forseta FIA síðar í dag og sjá hvort hægt sé að leysa málin sem deilt er um. Forráðamenn keppnisliðanna vilja ekki tvöfalda útgáfu af keppnisreglum á næsta ári og útgjaldaþak upp 40 miljón pund á hvert lið.
Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira