Elísabet: Eins og jólapakki sem inniheldur allt Elvar Geir Magnússon skrifar 8. júlí 2009 19:58 Elísabet Gunnarsdóttir. „Ég held að ég hafi aldrei á ævinni öskrað eins mikið eftir einn sigur," segir Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad sem vann dramatískan sigur í sænska boltanum í kvöld. Liðið vann AIK 3-2 með sigurmarki á lokamínútunni. „Við vorum svo miklu betri í þessum leik að það hefði bara verið fáránlegt að fara úr honum með aðeins eitt stig. Við fórum illa með nokkur mjög góð færi," segir Elísabet en Kristianstad komst í 2-0 í leiknum. „Liðið mitt hefur tapað tíu leikjum í röð og farið upp og niður í sjálfstrausti. Það voru 50 mínútur búnar og þá héldu leikmenn að þetta væri búið og ætluðu bara að halda. En um leið og þær jöfnuðu vöknuðum við á ný og tókum öll völd. Það er erfitt að lýsa því hvernig var að vera aftur með lið á vellinum með svona yfirburði. Ég upplifði það síðast á Íslandi í fyrra," segir Elísabet. Margrét Lára Viðarsdóttir var í byrjunarliði Kristianstad í fyrsta sinn og var maður leiksins að mati Elísabetar. Margrét kom Kristianstad í 2-0 úr vítaspyrnu sem hún fiskaði sjálf. „Margrét var alveg frábær. Hún var að skapa einhver þrjú til fjögur dauðafæri og var sífellt ógnandi. Hún kemur með sigur-hugarfar og ferska vinda inn í hópinn. Aðrir leikmenn hérna bera mikla virðingu fyrir henni. Við vorum einmitt að tala um það á leiðinni heim að þessi leikur hefði verið eins og jólapakki sem inniheldur allt," segir Elísabet. „Við unnum ótrúlega mikilvægan sigur og þetta gat ekki verið betra." Kristianstad er með níu stig í 10. sæti deildarinnar en tólf lið leika í henni. Hammarby er sæti fyrir ofan með 14 stig en AIK er með 20 stig. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Margrét Lára og Edda báðar á skotskónum í Svíþjóð Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik í byrjunarliði Kristianstad í dramatískum sigri á AIK og Edda Garðarsdóttir skorað seinna mark Örebro í 2-0 útisigri á Hammarby. 8. júlí 2009 18:53 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
„Ég held að ég hafi aldrei á ævinni öskrað eins mikið eftir einn sigur," segir Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad sem vann dramatískan sigur í sænska boltanum í kvöld. Liðið vann AIK 3-2 með sigurmarki á lokamínútunni. „Við vorum svo miklu betri í þessum leik að það hefði bara verið fáránlegt að fara úr honum með aðeins eitt stig. Við fórum illa með nokkur mjög góð færi," segir Elísabet en Kristianstad komst í 2-0 í leiknum. „Liðið mitt hefur tapað tíu leikjum í röð og farið upp og niður í sjálfstrausti. Það voru 50 mínútur búnar og þá héldu leikmenn að þetta væri búið og ætluðu bara að halda. En um leið og þær jöfnuðu vöknuðum við á ný og tókum öll völd. Það er erfitt að lýsa því hvernig var að vera aftur með lið á vellinum með svona yfirburði. Ég upplifði það síðast á Íslandi í fyrra," segir Elísabet. Margrét Lára Viðarsdóttir var í byrjunarliði Kristianstad í fyrsta sinn og var maður leiksins að mati Elísabetar. Margrét kom Kristianstad í 2-0 úr vítaspyrnu sem hún fiskaði sjálf. „Margrét var alveg frábær. Hún var að skapa einhver þrjú til fjögur dauðafæri og var sífellt ógnandi. Hún kemur með sigur-hugarfar og ferska vinda inn í hópinn. Aðrir leikmenn hérna bera mikla virðingu fyrir henni. Við vorum einmitt að tala um það á leiðinni heim að þessi leikur hefði verið eins og jólapakki sem inniheldur allt," segir Elísabet. „Við unnum ótrúlega mikilvægan sigur og þetta gat ekki verið betra." Kristianstad er með níu stig í 10. sæti deildarinnar en tólf lið leika í henni. Hammarby er sæti fyrir ofan með 14 stig en AIK er með 20 stig.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Margrét Lára og Edda báðar á skotskónum í Svíþjóð Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik í byrjunarliði Kristianstad í dramatískum sigri á AIK og Edda Garðarsdóttir skorað seinna mark Örebro í 2-0 útisigri á Hammarby. 8. júlí 2009 18:53 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Margrét Lára og Edda báðar á skotskónum í Svíþjóð Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik í byrjunarliði Kristianstad í dramatískum sigri á AIK og Edda Garðarsdóttir skorað seinna mark Örebro í 2-0 útisigri á Hammarby. 8. júlí 2009 18:53
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn