Ferrari forsetinn svekktur útaf Schumacher 12. ágúst 2009 08:25 Luca Badoer verður ökumaður í stað Felipe Massa, en ekki MIchael Schumacher. Luca Montezemolo, forseti Ferrari eru verulega svekktur að Michael Schumacher getur ekki keppt. Hann segir að Schumacher hafi verið eins og lítill spenntur strákur þegar honum var boðið að keyra bíl Felipe Massa og honum þyki verulega leitt að geta ekki keppt vegna meiðsla sem hann hlaut í mótorhjólaóhappi í febrúar. Í raun er með ólíkindum að Schumacher skyldi keppa í mótorhjólakappakstri, eins hættuleg íþrótt og það er, eftir að hafa ekið kappakstursbílum sem bjóða upp á mun meira öryggi. "Schumacher er á annari plánetu, þó hann sé 40 ára gamall. Ég vildi frekar fá meistara í bílinn en nokkurn annan. Formúlan þurfti á endurkomu hans að halda. Við ætlum að berjast fyrir því að fá þrjá bíla á næsta ári frá hverju liði þannig að Schumacher geti keppt þegar hann vill", sagði Montezemolo. "Ég var mjög svekktur þegar Schumacher hringdi í mig og sagði að hann gæti ekki keppt. En heilsan skiptir öllu máli og læknar fundu eitthvað sem var ekki eins og það á að vera. Schumacher fann fyrir eymslum þegar hann keyrði Ferrari um Mugello brautina. Hann var búinn að missa fjögur kíló og til alls líklegur. Núna leggjum við traust okkar á Luca Badoer, sem hefur verið sannur liðsmaður Ferrari og fornfús", sagði Montezemolo. Badoer hefur verið þróunarökumaður Ferrari í mörg ár, en hefur ekki keppt í Formúlu 1 í tíu ár. Hann æfði með Schumacher í síðustu viku á kartbíl. "Um leið og ég er glaður á fá tælifæri með Ferrari, þá er ég leiður fyrir hönd Schumachers, því hann var verulega spenntur að keppa á ný. Hann hringdi í mig og er boðinn og búinn að aðstoða mig", sagði Badoer. Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Luca Montezemolo, forseti Ferrari eru verulega svekktur að Michael Schumacher getur ekki keppt. Hann segir að Schumacher hafi verið eins og lítill spenntur strákur þegar honum var boðið að keyra bíl Felipe Massa og honum þyki verulega leitt að geta ekki keppt vegna meiðsla sem hann hlaut í mótorhjólaóhappi í febrúar. Í raun er með ólíkindum að Schumacher skyldi keppa í mótorhjólakappakstri, eins hættuleg íþrótt og það er, eftir að hafa ekið kappakstursbílum sem bjóða upp á mun meira öryggi. "Schumacher er á annari plánetu, þó hann sé 40 ára gamall. Ég vildi frekar fá meistara í bílinn en nokkurn annan. Formúlan þurfti á endurkomu hans að halda. Við ætlum að berjast fyrir því að fá þrjá bíla á næsta ári frá hverju liði þannig að Schumacher geti keppt þegar hann vill", sagði Montezemolo. "Ég var mjög svekktur þegar Schumacher hringdi í mig og sagði að hann gæti ekki keppt. En heilsan skiptir öllu máli og læknar fundu eitthvað sem var ekki eins og það á að vera. Schumacher fann fyrir eymslum þegar hann keyrði Ferrari um Mugello brautina. Hann var búinn að missa fjögur kíló og til alls líklegur. Núna leggjum við traust okkar á Luca Badoer, sem hefur verið sannur liðsmaður Ferrari og fornfús", sagði Montezemolo. Badoer hefur verið þróunarökumaður Ferrari í mörg ár, en hefur ekki keppt í Formúlu 1 í tíu ár. Hann æfði með Schumacher í síðustu viku á kartbíl. "Um leið og ég er glaður á fá tælifæri með Ferrari, þá er ég leiður fyrir hönd Schumachers, því hann var verulega spenntur að keppa á ný. Hann hringdi í mig og er boðinn og búinn að aðstoða mig", sagði Badoer.
Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira