Goodwin gefur eftir Guðjón Helgason skrifar 18. júní 2009 12:45 Fred Goodwin. Fred Goodwin, hinn umdeildi fyrrverandi forstjóri Royal Bank of Scotland, hefur ákveðið að afsala sér meira en helmingi umsaminna eftirlauna sinna. Þau nema jafnvirði nærri 150 milljónum króna á ári. Mjög hefur verið þrýst á um að hann gerði það í ljósi þess að breska ríkið bjargaði bankanum frá hruni. Sir Fred Goodwin var forstjóri Royal Bank of Scotland frá því í janúar 2001 og þar til í lok janúar á þessu ári. Goodwin var áhættusækinn og sást það á gengi bankans í ólgusjó fjárhagslegrar hamfara síðasta árs. Tapið þá var rétt ríflega 24 milljarðar punda eða sem nemur ríflega 5.000 milljörðum íslenskra króna á Seðlabankagengi dagsins í dag. Tapið mun það mesta hjá einu fyrirtæki á einu fjárhagsári í breskri viðskiptasögu. Áður en þetta var tilkynnt hafði breska ríkið tekið yfir 58% prósenta hlut í bankanum og síðar 70% hlut og þannig bjargað honum frá gjaldþroti. Goodwin hætti störfum 31. janúar síðastliðinn. Í febrúar var upplýst að hann fengi ríflega 700 þúsund pund á ári í eftirlaun samkvæmt starfslokasamningi eða sem nemur nærri 150 milljónum króna. Almenningur sem og stjórnmálamenn hvöttu Goodwin til að afsala sér hluta eftirlaunanna í ljósi þess að bankinn fór nærri hruni á hans vakt. Goodwin hafnaði því. Í mars réðust skemmdarvargar á heimili Goodwins og brutur rúður, auk þess var Mercedesbifreið hand dælduð og rúður í henni brotnar. Það mun hafa verið gert vegna frétta af því að hann ætlaði ekki að gefa frá sér hluta eftirlaunanna. Heimildir Sky fréttastofunnar í morgun herma að nú ætli Goodwin að afsala sér ríflega helmingi umsaminna eftirlauna og þau verði eftir það 342.500 hundruð pund á ári eða ríflega 71 milljón króna. Viðskipti Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Sjá meira
Fred Goodwin, hinn umdeildi fyrrverandi forstjóri Royal Bank of Scotland, hefur ákveðið að afsala sér meira en helmingi umsaminna eftirlauna sinna. Þau nema jafnvirði nærri 150 milljónum króna á ári. Mjög hefur verið þrýst á um að hann gerði það í ljósi þess að breska ríkið bjargaði bankanum frá hruni. Sir Fred Goodwin var forstjóri Royal Bank of Scotland frá því í janúar 2001 og þar til í lok janúar á þessu ári. Goodwin var áhættusækinn og sást það á gengi bankans í ólgusjó fjárhagslegrar hamfara síðasta árs. Tapið þá var rétt ríflega 24 milljarðar punda eða sem nemur ríflega 5.000 milljörðum íslenskra króna á Seðlabankagengi dagsins í dag. Tapið mun það mesta hjá einu fyrirtæki á einu fjárhagsári í breskri viðskiptasögu. Áður en þetta var tilkynnt hafði breska ríkið tekið yfir 58% prósenta hlut í bankanum og síðar 70% hlut og þannig bjargað honum frá gjaldþroti. Goodwin hætti störfum 31. janúar síðastliðinn. Í febrúar var upplýst að hann fengi ríflega 700 þúsund pund á ári í eftirlaun samkvæmt starfslokasamningi eða sem nemur nærri 150 milljónum króna. Almenningur sem og stjórnmálamenn hvöttu Goodwin til að afsala sér hluta eftirlaunanna í ljósi þess að bankinn fór nærri hruni á hans vakt. Goodwin hafnaði því. Í mars réðust skemmdarvargar á heimili Goodwins og brutur rúður, auk þess var Mercedesbifreið hand dælduð og rúður í henni brotnar. Það mun hafa verið gert vegna frétta af því að hann ætlaði ekki að gefa frá sér hluta eftirlaunanna. Heimildir Sky fréttastofunnar í morgun herma að nú ætli Goodwin að afsala sér ríflega helmingi umsaminna eftirlauna og þau verði eftir það 342.500 hundruð pund á ári eða ríflega 71 milljón króna.
Viðskipti Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Sjá meira