Hart barist um efstu sætin í Ölfushöllinni 20. febrúar 2009 09:54 Sigurður Sigurðarson, sigurvegari í fjórgangi Meistaradeildar VÍS, á Suðra frá Holtsmúla Mynd/Örn Karlsson Sigurður Sigurðarson á Suðra frá Holtsmúla varð sigurvegari í fjórgangi Meistaradeildar VÍS í Ölfushöllinni í gærkvöldi. Baráttan var gríðarlega hörð og breyttist sætaröð keppenda í A-úrslitum þar til síðasta einkunn var lesin. „Þetta var spennandi," sagði Sigurður brosandi, eftir að úrslit lágu fyrir. Sigurður og Suðri hutu einkunnina 7,80, en í öðru sæti hafnaði Jakob S. Sigurðsson á gæðingnum Auði frá Lundum með einkunnina 7,73. Í þriða sæti lenti sigurvegri B-úrslitanna, Hinrik Bragason, á glæsihestinum Náttari frá Þorláksstöðum, með einkunnina 7,67. Suðri verður í þjálfun hjá Sigurði næstu mánuði, en hesturinn kom til hans í desember síðast liðnum. „Við erum að stilla saman strengi og kynnast," sagði Sigurður í gærkvöldi. „Þetta er magnaður hestur." Mikil aðsókn var að mótinu og var húsið fullt út úr dyrum. Stemningin var frábær og ætlaði allt um koll að keyra þegar hestarnir sýndu sína bestu takta. Talið er að um og yfir 500 manns hafi verið í Ölfushöllinni og fjöldi fólks hafi einnig horft á beina útsendingu á netinu. Úrslit í fjórgangi Meistaradeildar VÍS voru eftirfarandi:A-úrslit: 1 Sigurður Sigurðarson, Skúfslækur, Suðri frá Holtsmúla 7,80 2 Jakob S Sigurðsson, Skúfslækur, Auður frá Lundum 7,73 2 Hinrik Bragason, Hestvit, Náttar frá Þorláksstöðum 7,67 4 Hulda Gústafsdóttir, Hestvit, Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu 7,20 5 Daníel Jónsson, Top Reiter, Tónn frá Ólafsbergi 7,17 6 Eyjólfur Þorsteinsson, Málning, Klerkur frá Bjarnanesi 1 7,13B-úrslit: 6 Hinrik Bragason, Hestvit, Náttar frá Þorláksstöðum 7,37 7 Viðar Ingólfsson, Frumherji, Blesi frá Laugarvatni 7,07 8 Valdimar Bergstað, Málning, Leiknir frá Vakurstöðum 6,90 9 Sigurður V Matthíasson, Málning, Ábóti frá Vatnsleysu 6,87 10 Bylgja Gauksdóttir, Lífland, Sögn frá Auðsholtshjáleigu 6,33 Eyjólfur Þorsteinsson, Málningu, leiðir einstaklingskeppnina, annar er Sigurður Sigurðarson, Skúfslæk, með 12 stig og jafnir í 3 - 5 sæti eru Sigurbjörn Bárðarson, Líflandi, Viðar Ingólfsson, Frumherja, og Jakob S. Sigurðsson, Skúfslæk, en þeir eru allir með 10 stig. Eftir gærkvöldið leiðir lið Málningar liðakeppnina með 85 stig, í öðru sæti er lið Skúfslækjar með 78 stig og í því þriðja er lið Lýsis með 70 stig. Næsta mót Meistaradeildar VÍS fer fram fimmtudaginn 5. mars og verður þá keppt í slaktaumatölti. Hestar Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Sjá meira
Sigurður Sigurðarson á Suðra frá Holtsmúla varð sigurvegari í fjórgangi Meistaradeildar VÍS í Ölfushöllinni í gærkvöldi. Baráttan var gríðarlega hörð og breyttist sætaröð keppenda í A-úrslitum þar til síðasta einkunn var lesin. „Þetta var spennandi," sagði Sigurður brosandi, eftir að úrslit lágu fyrir. Sigurður og Suðri hutu einkunnina 7,80, en í öðru sæti hafnaði Jakob S. Sigurðsson á gæðingnum Auði frá Lundum með einkunnina 7,73. Í þriða sæti lenti sigurvegri B-úrslitanna, Hinrik Bragason, á glæsihestinum Náttari frá Þorláksstöðum, með einkunnina 7,67. Suðri verður í þjálfun hjá Sigurði næstu mánuði, en hesturinn kom til hans í desember síðast liðnum. „Við erum að stilla saman strengi og kynnast," sagði Sigurður í gærkvöldi. „Þetta er magnaður hestur." Mikil aðsókn var að mótinu og var húsið fullt út úr dyrum. Stemningin var frábær og ætlaði allt um koll að keyra þegar hestarnir sýndu sína bestu takta. Talið er að um og yfir 500 manns hafi verið í Ölfushöllinni og fjöldi fólks hafi einnig horft á beina útsendingu á netinu. Úrslit í fjórgangi Meistaradeildar VÍS voru eftirfarandi:A-úrslit: 1 Sigurður Sigurðarson, Skúfslækur, Suðri frá Holtsmúla 7,80 2 Jakob S Sigurðsson, Skúfslækur, Auður frá Lundum 7,73 2 Hinrik Bragason, Hestvit, Náttar frá Þorláksstöðum 7,67 4 Hulda Gústafsdóttir, Hestvit, Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu 7,20 5 Daníel Jónsson, Top Reiter, Tónn frá Ólafsbergi 7,17 6 Eyjólfur Þorsteinsson, Málning, Klerkur frá Bjarnanesi 1 7,13B-úrslit: 6 Hinrik Bragason, Hestvit, Náttar frá Þorláksstöðum 7,37 7 Viðar Ingólfsson, Frumherji, Blesi frá Laugarvatni 7,07 8 Valdimar Bergstað, Málning, Leiknir frá Vakurstöðum 6,90 9 Sigurður V Matthíasson, Málning, Ábóti frá Vatnsleysu 6,87 10 Bylgja Gauksdóttir, Lífland, Sögn frá Auðsholtshjáleigu 6,33 Eyjólfur Þorsteinsson, Málningu, leiðir einstaklingskeppnina, annar er Sigurður Sigurðarson, Skúfslæk, með 12 stig og jafnir í 3 - 5 sæti eru Sigurbjörn Bárðarson, Líflandi, Viðar Ingólfsson, Frumherja, og Jakob S. Sigurðsson, Skúfslæk, en þeir eru allir með 10 stig. Eftir gærkvöldið leiðir lið Málningar liðakeppnina með 85 stig, í öðru sæti er lið Skúfslækjar með 78 stig og í því þriðja er lið Lýsis með 70 stig. Næsta mót Meistaradeildar VÍS fer fram fimmtudaginn 5. mars og verður þá keppt í slaktaumatölti.
Hestar Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti