Danska krónan sú fjórða vinsælasta í gjaldeyrisviðskiptum 15. apríl 2009 09:09 Danska krónan er nú fjórða vinsælasta mynt heimsins til að fjárfesta með í gjaldeyrisviðskiptum. Hún er einkum vinsæl í gengiskrossinum svissneskir frankar/dönsk króna. Í umfjöllun á börsen.dk um málið segir að menn nýti sér tiltölulega hátt vaxtastig í Danmörku til að stunda svokölluð "carry trade" viðskipti. Þar er t.d. átt við að menn taka lán í svissneskum frönkum á mjög lágum vöxtum og skipta þeim síðan í danskar krónur á töluvert hærri vöxtum. Hérlendis var þetta áður þekkt sem krónubréfaviðskipti. Fram kemur á börsen að Danske Bank mæli með þessum viðskiptum við viðskiptavini sína með "mikilli velþóknun" eins og það er orðað. Danske Bank er sá umfangsmesti á sviði gjaldmiðlaviðskipta í Danmörku. Gjaldmiðlasérfræðingurinn John Hydeskov hjá Danske Bank segir að "carry trade" viðskiptin séu þau elstu á þessu sviði. Nú um stundir er vaxtamunurinn miklli svissneska frankans og dönsku krónunnar tvö prósentustig. "Stórir viðskiptavinir okkar gíra sig upp í svona viðskiptum allt að hundrað sinnum og þá fyrst fer keyrslan að verða öflug," segir Hydeskov. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Danska krónan er nú fjórða vinsælasta mynt heimsins til að fjárfesta með í gjaldeyrisviðskiptum. Hún er einkum vinsæl í gengiskrossinum svissneskir frankar/dönsk króna. Í umfjöllun á börsen.dk um málið segir að menn nýti sér tiltölulega hátt vaxtastig í Danmörku til að stunda svokölluð "carry trade" viðskipti. Þar er t.d. átt við að menn taka lán í svissneskum frönkum á mjög lágum vöxtum og skipta þeim síðan í danskar krónur á töluvert hærri vöxtum. Hérlendis var þetta áður þekkt sem krónubréfaviðskipti. Fram kemur á börsen að Danske Bank mæli með þessum viðskiptum við viðskiptavini sína með "mikilli velþóknun" eins og það er orðað. Danske Bank er sá umfangsmesti á sviði gjaldmiðlaviðskipta í Danmörku. Gjaldmiðlasérfræðingurinn John Hydeskov hjá Danske Bank segir að "carry trade" viðskiptin séu þau elstu á þessu sviði. Nú um stundir er vaxtamunurinn miklli svissneska frankans og dönsku krónunnar tvö prósentustig. "Stórir viðskiptavinir okkar gíra sig upp í svona viðskiptum allt að hundrað sinnum og þá fyrst fer keyrslan að verða öflug," segir Hydeskov.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira