FIA og Formúlu 1 lið funda á föstudag 14. maí 2009 08:28 Samtök Formúlu 1 liða munu hitta FIA að máli á morgun. m Deilurnar á milli Formúlu 1 liða og FIA, alþjóðabílasambandsins verða ræddar á fundi málsaðila á föstudag. Fjögur Formúlu 1 lið hafa hótað að hætta í Formúlu 1 í lok ársins ef reglur varðandi rekstrarkostnað taka gildi fyrir 2010. Forseti Formúlu 1 liðs Toyota segir að vissulega séu yfirlýsingar Ferrari, Torro Rosso, Renault og Red Bull slæmar fréttir. „Mönnum er mikið niðri fyrir, en málið snýst um að Formúlu 1 lið vilja bara stöðugleika í Formúlu 1, ekki hringl með reglur. Toyota vill vera áfram í Formúlu 1 og sama má segja um önnur lið, en menn verða að vinna saman", sagði john Howett. Bernie Ecclestone hefur reynt að miðla málum síðustu daga, enda telur hann óhugsandi að Ferrari hætti í Formúlu 1, eins og liðið hótaði í vikunni ásamt Renault. Samtök Formúlu 1 liða munu hitta forráðamenn FIA á fundi og ræða málin, en óvíst er hvort deilurnar verða til lykta leiddar. Formúlu 1 lið eru ósátt við þak sem FIA vill setja á rekstrarkostnað og það að tvær útgáfur reglna verði jafnvel í gangi. Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Deilurnar á milli Formúlu 1 liða og FIA, alþjóðabílasambandsins verða ræddar á fundi málsaðila á föstudag. Fjögur Formúlu 1 lið hafa hótað að hætta í Formúlu 1 í lok ársins ef reglur varðandi rekstrarkostnað taka gildi fyrir 2010. Forseti Formúlu 1 liðs Toyota segir að vissulega séu yfirlýsingar Ferrari, Torro Rosso, Renault og Red Bull slæmar fréttir. „Mönnum er mikið niðri fyrir, en málið snýst um að Formúlu 1 lið vilja bara stöðugleika í Formúlu 1, ekki hringl með reglur. Toyota vill vera áfram í Formúlu 1 og sama má segja um önnur lið, en menn verða að vinna saman", sagði john Howett. Bernie Ecclestone hefur reynt að miðla málum síðustu daga, enda telur hann óhugsandi að Ferrari hætti í Formúlu 1, eins og liðið hótaði í vikunni ásamt Renault. Samtök Formúlu 1 liða munu hitta forráðamenn FIA á fundi og ræða málin, en óvíst er hvort deilurnar verða til lykta leiddar. Formúlu 1 lið eru ósátt við þak sem FIA vill setja á rekstrarkostnað og það að tvær útgáfur reglna verði jafnvel í gangi.
Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira