Phelps opnar sig um hasspípumálið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. mars 2009 18:38 Phelps viðurkennir að hafa gert heimskuleg mistök. Nordic Photos/Getty Images Sundkappinn Michael Phelps hefur loksins rofið þögnina um hasspípumálið fræga. Málið snýst um mynd af Phelps þar sem hann fær sér að reykja úr hasspípu. „Ég gerði slæm mistök. Ég meina, við vitum öll hvað var þarna í gangi. Þetta voru heimskuleg mistök. Ég gerðist sekur um slæma dómgreind. Ég mun læra af þessu og hjálpa öðrum að gera ekki sömu mistök," sagði Michael Phelps við NBC-sjónvarpsstöðina. Viðtalið við Phelps verður birt í þáttunum Today og Dateline en brot úr viðtalinu hafa verið send út. Phelps segist í viðtalinu litlar áhyggjur hafa af þeim peningum sem hann tapar vegna málsins en þegar hafa einhverjir styrktaraðilar snúið baki við honum. Phelps segist hafa meiri áhyggjur af ættingjum sínum sem hann hafi ollið sársauka með framferði sínu. Myndin fræga af Phelps var tekin í háskóla í Suður-Karólínu fylki þar sem sundkappinn var í fríi. „Það voru kannski tveir eða þrír á staðnum sem ég þekkti ekki. Það voru mjög fáir þarna, sex eða sjö manns. Þetta var ekkert risateiti. Við vorum bara nokkur saman að skemmta okkur," sagði Phelps sem sagðist hafa treyst fólkinu sem var á staðnum. „Það er mikið af fólki þarna úti sem vill græða á aðstæðum. Stundum getur verið sárt að læra af reynslunni," sagði Phelps svekktur. Erlendar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Sundkappinn Michael Phelps hefur loksins rofið þögnina um hasspípumálið fræga. Málið snýst um mynd af Phelps þar sem hann fær sér að reykja úr hasspípu. „Ég gerði slæm mistök. Ég meina, við vitum öll hvað var þarna í gangi. Þetta voru heimskuleg mistök. Ég gerðist sekur um slæma dómgreind. Ég mun læra af þessu og hjálpa öðrum að gera ekki sömu mistök," sagði Michael Phelps við NBC-sjónvarpsstöðina. Viðtalið við Phelps verður birt í þáttunum Today og Dateline en brot úr viðtalinu hafa verið send út. Phelps segist í viðtalinu litlar áhyggjur hafa af þeim peningum sem hann tapar vegna málsins en þegar hafa einhverjir styrktaraðilar snúið baki við honum. Phelps segist hafa meiri áhyggjur af ættingjum sínum sem hann hafi ollið sársauka með framferði sínu. Myndin fræga af Phelps var tekin í háskóla í Suður-Karólínu fylki þar sem sundkappinn var í fríi. „Það voru kannski tveir eða þrír á staðnum sem ég þekkti ekki. Það voru mjög fáir þarna, sex eða sjö manns. Þetta var ekkert risateiti. Við vorum bara nokkur saman að skemmta okkur," sagði Phelps sem sagðist hafa treyst fólkinu sem var á staðnum. „Það er mikið af fólki þarna úti sem vill græða á aðstæðum. Stundum getur verið sárt að læra af reynslunni," sagði Phelps svekktur.
Erlendar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu