Favre búinn að semja við Vikings Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. ágúst 2009 15:28 Favre með nýju keppnistreyjuna sína á blaðamannafundi þar sem hann var kynntur til leiks. Nordic Photos/AFP Óvissunni um framtíð leikstjórnandans Brett Favre var eytt í gær er hann ákvað að hætta við að hætta og það ekki í fyrsta skiptið. Þessi 39 ára leikmaður er orðinn leikmaður með Minnesota Vikings. Favre eyddi ekki miklum tíma í vitleysu eftir að hafa skrifað undir samninginn og var mættur á æfingu með Vikings í gær. „Ég gerði allt sem ég gat til þess að koma mér í stand til að spila. Ég er vissulega 39 ára og líður ekki eins í handleggnum og þegar ég var 21 árs. Það er margt annað til staðar og ef Vikings er til í að taka áhættu með mig þá er ég klár," sagði Favre á blaðamannafundi eftir undirskriftina. „Ég veit ekki hvernig mér mun líða eftir þetta ár, eftir fimm ár en ég vildi ekki hugsa hvað ef," sagði Favre sem lagði skóna á hilluna eftir farsælan feril með Green Bay. Honum leið ekki vel með það og reif fram skóna á ný til að spila með NY Jets síðasta vetur. Talið var að hann væri hættur eftir síðasta tímabil og fyrir aðeins þrem vikum sagði þjálfari Vikings að hann væri hættur og kæmi ekki til félagsins. Það reyndist vera rangt. Favre fær 12 milljónir dollara fyrir leiktíðina sem er framundan. Þar sem hann er búinn að vera lengi í boltanum fær hann sjálfkrafa 12 milljónir dollara ef hann er í hópnum í opnunarleiknum. Hann mun einnig fá sjálfkrafa 13 milljónir dollara árið þar á eftir ákveði hann að halda áfram en hann skrifaði undir tveggja ára samning. Erlendar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Óvissunni um framtíð leikstjórnandans Brett Favre var eytt í gær er hann ákvað að hætta við að hætta og það ekki í fyrsta skiptið. Þessi 39 ára leikmaður er orðinn leikmaður með Minnesota Vikings. Favre eyddi ekki miklum tíma í vitleysu eftir að hafa skrifað undir samninginn og var mættur á æfingu með Vikings í gær. „Ég gerði allt sem ég gat til þess að koma mér í stand til að spila. Ég er vissulega 39 ára og líður ekki eins í handleggnum og þegar ég var 21 árs. Það er margt annað til staðar og ef Vikings er til í að taka áhættu með mig þá er ég klár," sagði Favre á blaðamannafundi eftir undirskriftina. „Ég veit ekki hvernig mér mun líða eftir þetta ár, eftir fimm ár en ég vildi ekki hugsa hvað ef," sagði Favre sem lagði skóna á hilluna eftir farsælan feril með Green Bay. Honum leið ekki vel með það og reif fram skóna á ný til að spila með NY Jets síðasta vetur. Talið var að hann væri hættur eftir síðasta tímabil og fyrir aðeins þrem vikum sagði þjálfari Vikings að hann væri hættur og kæmi ekki til félagsins. Það reyndist vera rangt. Favre fær 12 milljónir dollara fyrir leiktíðina sem er framundan. Þar sem hann er búinn að vera lengi í boltanum fær hann sjálfkrafa 12 milljónir dollara ef hann er í hópnum í opnunarleiknum. Hann mun einnig fá sjálfkrafa 13 milljónir dollara árið þar á eftir ákveði hann að halda áfram en hann skrifaði undir tveggja ára samning.
Erlendar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu