Flest gull ráða meistaratitlinum 17. mars 2009 19:31 Jenson Button náði besta tíma á æfingum á Spáni í dag. Hann keppir samkvæmt nýjum reglum sem voru ákveðnar í dag. mynd: kappakstur.is Alþjóða bílasambandið ákvað í dag að breyta því hvernig Formúlu 1 ökumenn verða meistarar. Í stað þess að safna stigum eins og síðustu áratugi, þá ráðast úrslitin á því hver vinnur flest gull á tímabilinu. Samtök Formúlu 1 liða höfðu lagt fram tillögu um að auka vægi sigurs í mótum, með því að auka stigamun á milli fyrsta og annars sætið úr 2 stigum í 3 stig. Þessari tillögu hafnði FIA á fundi í dag, en samþykkti í staðinn tilllögu Bernie Ecclestone um að sá yrði meistari sem vinnur flesta sigra. Talið var að sú tilllaga yrði geymd til 2010, en í dag kom niðurstaðan í málinu á fundi FIA. Ökumenn verða því af meira kappi en áður að stefna á sigur í stað þess að safna stigum. Síðustu tvö ár hefur munað einu stigi á fyrsta og öðru sæti í stigakeppni ökumanna og Lewis Hamilton varð meistari í fyrra. sjá nánar um málið Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Alþjóða bílasambandið ákvað í dag að breyta því hvernig Formúlu 1 ökumenn verða meistarar. Í stað þess að safna stigum eins og síðustu áratugi, þá ráðast úrslitin á því hver vinnur flest gull á tímabilinu. Samtök Formúlu 1 liða höfðu lagt fram tillögu um að auka vægi sigurs í mótum, með því að auka stigamun á milli fyrsta og annars sætið úr 2 stigum í 3 stig. Þessari tillögu hafnði FIA á fundi í dag, en samþykkti í staðinn tilllögu Bernie Ecclestone um að sá yrði meistari sem vinnur flesta sigra. Talið var að sú tilllaga yrði geymd til 2010, en í dag kom niðurstaðan í málinu á fundi FIA. Ökumenn verða því af meira kappi en áður að stefna á sigur í stað þess að safna stigum. Síðustu tvö ár hefur munað einu stigi á fyrsta og öðru sæti í stigakeppni ökumanna og Lewis Hamilton varð meistari í fyrra. sjá nánar um málið
Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira