Fram sótti tvö stig á Ásvelli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. nóvember 2009 15:32 Sara Sigurðardóttir átti fínan leik í dag. Mynd/Valli Fram vann í dag góðan sigur á Haukum, 27-24, í eina leik dagsins í N1-deild kvenna. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og liðin skiptust á að vera með forystu. Framarar sigur þó fram úr á lokamínútum hálfleiksins eftir að heimamenn misstu nokkra leikmenn af velli með skömmu millibili. Staðan í hálfleik var 15-13, Haukum í vil. Ekkert var skorað fyrstu fimm mínutur síðari hálfleiks en þó svo að markvarsla hafði verið mjög öflug var varnarleikurinn ekkert sérstakur. Bæði lið virtust ætla að bæta úr því í seinni hálfleik. En það sem varð Haukum að falli í dag var að liðið gerði gríðarlega mörg mistök í sókninni. Leikmenn köstuðu frá sér boltanum hvað eftir annað og það var ekki fyrr en á síðustu fimm mínútum leiksins að Haukarnir fóru að saxa á forskot Framara. En þá var einfaldlega of naumur tími til stefnu. Haukar náðu að vísu að minnka muninn í eitt mark þegar tvær mínútur voru eftir en misstu þá mann af velli. Framarar skoruðu og tryggðu sér í raun sigurinn. Markverðirnir Heiða Ingólfsdóttir hjá Haukum og Íris Björk Símonardóttir hjá Fram áttu frábæran leik í dag. Hjá Haukum var Ramune Pekarskyte öflug í sókninni og Hanna G. Stefánsdóttir átti marga góða spretti. Stella Sigurðardóttir fór mikinn í liði Fram og Karen Knútsdóttir atti mjög fínan síðari hálfleik. Annars var liðsheild Framara mun sterkari í dag og það var það sem skildi á milli liðanna. Haukar - Fram 24 - 27 Mörk Hauka (skot): Ramune Pekarskyte 8 (12), Hanna G. Stefánsdóttir 8/3 (13/4), Nína B. Arnfinnsdóttir 2 (2), Erna Þráinsdóttir 2 (3), Karen Helga Sigurjónsdóttir 2 (3), Nína K. Björnsdóttir 1 (4), Ester Óskarsdóttir 1 (7).Varin skot: Heiða Ingólfsdóttir 18/1 (45/3, 40%)Hraðaupphlaup: 6 (Hanna G. 3, Ramune 2, Karen Helga 1).Fiskuð víti: 4 (Nína B. 2, Ester 1, Nína K. 1).Utan vallar: 10 mínútur.Mörk Fram (skot): Stella Sigurðardóttir 10/1 (19/2), Karen Knútsdóttir 5/1 (7/1), Ásta Birna Gunnarsdóttir 4 (4), Pavla Nevalirova 3 (7), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 3 (4), Hildur Þorgeirsdóttir 1 (8), Marthe Sördal 1 (1).Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 15/1 (39/4, 38%).Hraðaupphlaup: 10 (Stella 3, Ásta Birna 3, Guðrún Þóra 2, Karen 2).Fiskuð víti: 3 (Guðrún Þóra 1, Ásta Birna 1, Pavla 1).Utan vallar: 6 mínútur. Olís-deild kvenna Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Sjá meira
Fram vann í dag góðan sigur á Haukum, 27-24, í eina leik dagsins í N1-deild kvenna. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og liðin skiptust á að vera með forystu. Framarar sigur þó fram úr á lokamínútum hálfleiksins eftir að heimamenn misstu nokkra leikmenn af velli með skömmu millibili. Staðan í hálfleik var 15-13, Haukum í vil. Ekkert var skorað fyrstu fimm mínutur síðari hálfleiks en þó svo að markvarsla hafði verið mjög öflug var varnarleikurinn ekkert sérstakur. Bæði lið virtust ætla að bæta úr því í seinni hálfleik. En það sem varð Haukum að falli í dag var að liðið gerði gríðarlega mörg mistök í sókninni. Leikmenn köstuðu frá sér boltanum hvað eftir annað og það var ekki fyrr en á síðustu fimm mínútum leiksins að Haukarnir fóru að saxa á forskot Framara. En þá var einfaldlega of naumur tími til stefnu. Haukar náðu að vísu að minnka muninn í eitt mark þegar tvær mínútur voru eftir en misstu þá mann af velli. Framarar skoruðu og tryggðu sér í raun sigurinn. Markverðirnir Heiða Ingólfsdóttir hjá Haukum og Íris Björk Símonardóttir hjá Fram áttu frábæran leik í dag. Hjá Haukum var Ramune Pekarskyte öflug í sókninni og Hanna G. Stefánsdóttir átti marga góða spretti. Stella Sigurðardóttir fór mikinn í liði Fram og Karen Knútsdóttir atti mjög fínan síðari hálfleik. Annars var liðsheild Framara mun sterkari í dag og það var það sem skildi á milli liðanna. Haukar - Fram 24 - 27 Mörk Hauka (skot): Ramune Pekarskyte 8 (12), Hanna G. Stefánsdóttir 8/3 (13/4), Nína B. Arnfinnsdóttir 2 (2), Erna Þráinsdóttir 2 (3), Karen Helga Sigurjónsdóttir 2 (3), Nína K. Björnsdóttir 1 (4), Ester Óskarsdóttir 1 (7).Varin skot: Heiða Ingólfsdóttir 18/1 (45/3, 40%)Hraðaupphlaup: 6 (Hanna G. 3, Ramune 2, Karen Helga 1).Fiskuð víti: 4 (Nína B. 2, Ester 1, Nína K. 1).Utan vallar: 10 mínútur.Mörk Fram (skot): Stella Sigurðardóttir 10/1 (19/2), Karen Knútsdóttir 5/1 (7/1), Ásta Birna Gunnarsdóttir 4 (4), Pavla Nevalirova 3 (7), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 3 (4), Hildur Þorgeirsdóttir 1 (8), Marthe Sördal 1 (1).Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 15/1 (39/4, 38%).Hraðaupphlaup: 10 (Stella 3, Ásta Birna 3, Guðrún Þóra 2, Karen 2).Fiskuð víti: 3 (Guðrún Þóra 1, Ásta Birna 1, Pavla 1).Utan vallar: 6 mínútur.
Olís-deild kvenna Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn